Hugur - 01.01.2006, Síða 204

Hugur - 01.01.2006, Síða 204
202 Þorsteinn Vilhjálmsson bls. 21 í innganginum). Þeir sem fengist hafa við ritstörf af þessu tagi vita þó fullvel að þetta er ófiillnægjandi meðferð á tilvitnunum því að höfimdur C nýtir sér aldrei texta eftir höfund A á nákvæmlega sama hátt og höfundur B, og eins víst að C þyki B hafa vitnað í A með villandi eða ófullnægjandi hætti, eftir að hann hefur kynnt sér frumtextann í upphaflegu samhengi. Að því er varðar nýrri heimildir en Oldroyd er til dæmis eftirsjá að ritum breska vísindasagnfræðingsins Peter J. Bowlers sem hefiir skrifað nokkrar bækur um Darwin og þróunarkenninguna á rúmlega tveimur áratugum. Þar á meðal kýs ég að nefna bók um sögu kenningarinnar sem kom út í fyrstu útgáfu árið 1983 og í endurskoðaðri útgáfu 1989 (Bowler, 1989). Sú bók er nú notuð í námskeiðinu um vísindasögu við Háskóla Islands í stað bókar Oldroyds sem byggt er á í innganginum. Einnig hlýt ég að nefna tvær viðamiklar og verðlaunaðar ævisögur Darw- ins sem komið hafa út eftir að bók Oldroyds var skrifuð og liggja því óbætt- ar hjá garði í innganginum (Desmond og Moore, 1992; Browne 1996, 2002). Þessar ævisögur eru byggðar á rækilegum rannsóknum höfunda og annarra á síðustu áratugum og í þeim er að finna ýmsan nýjan og mikilsverð- an fróðleik um ævi Darwins og störf. Má þar nefna til dæmis að við höfum nú miklu skýrari mynd afveikindum Darwins og heilsuleysi, af einkalífi hans og tengslum þess við störf hans, af sambandi hans við fjölskyldu sína og vini og af tengslum hans við Alfred Russell Wallace sem uppgötvaði h'ffræðilega þróun um svipað leyti og Darwin og átti þátt í því að þróunarkenningin birt- ist að lokum með þeim hætti sem hæfði. Er skaði að því að þessi rit skuli ekki hafa verið tekin til greina í innganginum. Þess sér stað í ýmsum einstökum atriðum sem mega betur fara en óþarft er að rekja hér. Þá vil ég geta þess hér, lesendum til fróðleiks og hvatningar, að hlutaðeig- andi stofnun breska ríkisins, British National Heritage, hefur nú tekið landareign Darwins í Downe í Kent-skíri í sína vörslu, gert upp hús og önn- ur mannvirki og opnað þau almenningi. Þarna gefst mönnum kostur á að virða fyrir sér vinnuherbergi Darwins í þeirri mynd sem hann skildi við það, og sömuleiðis dagstofiir og borðstofu á jarðhæð hússins, en á annarri hæð hefur verið komið fyrir sýningu sem gefur yfirht um ævi og hugmyndir Darwins. Lesendur sem eiga leið um London eru hvattir til að skoða þetta skemmtilega safn sem veitir bæði innsýn í líf og starf frægs vísindamanns og einnig í lífshætti 19. aldar í Bretlandi. Þarna má meðal annars glöggt sjá hversu ört þekkingu okkar á Darwin fleygir fram enda þykir mörgum afar forvitnilegt og fróðlegt að rannsaka þessi efni. Er ekki fyrirsjáanlegt að lát verði á þeim áhuga á næstunni í ljósi þess að nú eru aðeins þrjú ár þar til tvær aldir verða liðnar frá fæðingu Darwins og um leið 150 ár frá útkomu Upprunans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.