Hugur - 01.01.2006, Side 206

Hugur - 01.01.2006, Side 206
204 Þorsteinn Vilhjálmsson köflum. Ástæðan er sennilega sú að þýðandinn er ekki nógu vel að sér í ensku og gerir sér ekki fulla grein fyrir því sjálfur. Hann er raunar ekki einn um þetta því að margir Islendingar virðast halda að þeir séu miklu betri í ensku en raunin er. Eg hef ekki haft tök á að bera alla þýðinguna saman við frum- textann en hef til dæmis gert það í tilvitnununum sem tilfærðar eru fyrr í þessari grein. Því miður hef ég þannig rekist á nokkrar villur og er sumum þeirra lýst neðanmáls hér á undan (dauðinn tímabær í stað skjótur, hildar- leikur lífsins í stað baráttu fyrir lífinu, og ómæli tímans í staðinn fyrir lengd eða rás tímans, sem að sjálfsögðu er endanleg og mælanleg samkvæmt hugs- un Darwins). Þegar menn skrifa um fræðileg efni á íslensku þurfa þeir meðal annars að taka afstöðu til fræðiorða, og er þá oft ærinn vandi á höndum, einkum þó ef litla hefð er við að styðjast. Sem betur fer er nokkur hefð komin á íslensk orð um ýmis þeirra hugtaka sem koma fyrir í frumtexta Darwins um Uppruna tegundanna og þau njóta sín yfirleitt vel í þýðingunni. En sums staðar er hefðin ekki eins rótgróin og þá kann menn að greina á þó að stundum sé um smekksatriði að ræða. Þannig á ég erfitt með að fella mig við að tala um „notkun og notkunarleysi" þegar Darwin ræðir um „use and disuse", og finnst mér þá skárra að tala til dæmis um „notkun og vannýtingu" eða reyna að leysa vandann með því að nota ekki nafnorð. Eitt af lykilhugtökum þróunarkenningarinnar frá hendi Darwins er það sem hann kallaði á ensku „natural selection“ en hefúr ýmist verið nefnt „nátt- úruval" eða „náttúrulegt val“ á íslensku samkvæmt Orbabanka Islenskrar málstöðvar. Þegar við gerum upp við okkur, hvert og eitt, hvort orðið við vilj- um nota, er gott að byrja á að átta sig vel á ensku orðunum. Er skemmst frá því að segja ef að er gáð, að „natural selection" í ensku þýðir einmitt „val sem náttúran gerir“ eða „val sem gerist í náttúrunni“5 og má glöggt sjá í texta Darwins að hann hefur einmitt þetta í huga, samanber meðal annars dæm- in sem tilfærð eru hér á undan. Þó að við hugsum ef til vill eitthvað öðruvísi en Darwin um þetta, sýnist mér sá munur ekki nógur til þess að við þurfum að skipta þarna um orð, enda þykja mér orðin „náttúrulegt val“ hafa ýmsa galla í þessu samhengi.6 Varðandi fræðiorð vil ég að lokum geta þess að höfimdur inngangs nefnir hugmynd eða vígorð Herberts Spencers, „survival of the fittest“ og talar þá um „framgang hinna hæfustu" (25). Þarna er þó ekki sýnileg ástæða til að rígbinda sig við nafnorðastílinn enda er komin talsvert hefð á að segja blátt áfram „hinir hæfustu lifa af‘. Ég þakka Robert Magnus upplýsandi umræðu um þetta, en enska er móðurmál hans. Ég veit að sumum finnst orðið „náttúruval" gefa til kynna að einhvers konar meðvitað val fari fram, samanber Steindór J. Erlingsson, 1998, 11. Mér sýnist ekki nauðsynlegt að skilja orðið þannig og sé ekki heldur að slíkur skilningur þyrfti að vera til tjóns; hann er alltént ekki svo ýkja fjarri hugsun Darwins sjálfs!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.