Hugur - 01.01.2006, Page 220

Hugur - 01.01.2006, Page 220
2l8 Ritdómar rannsóknir ritdómara17 og annarra fræðimanna,18 er sýna vel þá víxlverkun sem er á milli menningarinnar og raun- vísindakenninga. Þennan skort á tengslum Andra við sagnfræðisamfélagið má einnig sjá í þeirri „niðurstöðu" hans „að hægt sé að stunda sagnfræði sem við getum sagt að sé niítímamiðuð (present-centred),19 þó við reynum eftir fremsta megni að falla ekki í dýpstu gryfjur söguskekkjunnar eða söguskoðun sigurvegara". Andri er enn fremur á þeirri skoðun „að slík sögu- iðkun geti kennt okkur ýmislegt um eðli vísinda" (22-23). Þessu er ritdómari al- gjörlega ósammála, því eins og rann- sóknir hans og annarra raunvísindasagn- fræðinga gefa til kynna þarf að öðlast skilning á viðfangsefnum sögunnar á þeirra eigin forsendum áður en mögulegt er að nota hðna einstaklinga, vísinda- greinar eða stofnanir til þess að draga ályktanir um nútímann.20 Gott dæmi um þetta eru rannsóknir raunvísindasagn- fræðingsins Andrews Cunningham á eðli líffæra- og lífeðlisfræði fyrir árið 1800 sem okkur hefur hingað til verið ókunn- ugt um vegna þess að uppgangur til- raunalífeðlisfræði á 19. öld hefur byrgt okkur sýn á þessar gömlu greinar.21 Fleira mætti telja til, s.s. notkun Andra á hugtakinu „vísindi" sem hann í anda enskumælandi hefðar tengir ein- ungis raunvísindum, en ekki síst þá stað- hæfingu hans að „upphaf nútímavísinda" megi rekja til 16. og 17. aldar og að „óslitinn þráður" sé „frá vísindum 17. aldar til vísinda nú á tímum" (29). Þessi söguskoðun Andra er ekki rétt, enda segir í áðurnefndri kennslubók að „nú sé alveg ljóst að hvað sem það var sem kom fram í Vísindabyltingunni, þá var það ckki nútímaraunvísindi“.22 Upphaf nú- tímaraunvísinda má rekja til tímabilsins 1780-1848 þegar rannsóknir á náttúr- unni breytast „úr ,guðlegri‘ í veraldlega athöfn"2 ’ ásamt því að raunvísindin tóku að stofnanavæðast á þessu tímabili og sú þróun fól í sér að iðkendur þeirra breytt- ust úr áhugamönnum í atvinnumenn;24 þróun sem hófst af ýmsum ástæðum ekki fyrr en á síðari hluta 19. aldar í Bretlandi.25 Til marks um þann grund- vallarmun sem er á þessum tímabUum er að hið síðara hefiir stundum verið kallað „seinni vísindabyltingin" og er „engum blöðum um það að fletta að þróun raun- vísindanna á þessu tímabili stóð jafnfæt- is eða fór fram úr náttúruspekinni á tím- um Vísindabyltingarinnar á sextándu og sautjándu öld, nánast á öllum sviðurn".26 Þrátt fyrir þessa gagnrýni eru margir skemmtilegir sprettir í þessari bók, jafnt í fyrri hluta hennar, þar sem ritdómara skortir því miður sérfræðiþekkingu til þess að leggja faglegt mat á skrif Andra, og þeim síðari. En sökum þess bils sem er á milli inngangskaflans og túlkunar Andra á „vísindabyltingunni", sem er grundvallarþáttur bókarinnar eins og tit- illinn ber vitni um, og þess sem nýjast verður að teljast í fræðunum þá vakna sjálfkrafa upp efasemdir um heimilda- vinnu annarra hluta bókarinnar. Með þessa gagnrýni í huga má segja að hér sé á ferðinni læsilegt kynningarrit fýrir byrjendur, þ.e. hinn almenna lesanda. Ef ætlunin er hins vegar að nota Vísinda- byltinguna við kennslu í efri bekkjum framhaldsskóla eða á háskólastigi þarf að bæta fleiri heimildum við til þess að gefa gleggri mynd af sögu þess tímabils sem Andri rekur í bókinni, þó ekki væri nema til þess að fylla upp í þær gloppur sem hér hafa verið tíundaðar. Steindór J. Erlingsson 1 Sjá William Eamon, Science and the Secrets of Nature: Books of Secrets in Medieval and Early Modem Cu/ture, Princeton: Princeton Univer- sity Press, 1994; Brian P. Copenhaver, „Natural Magic, Hermetism, and Occultism in Early Modern Science", bls. 261-302 í Reappraisats of the Scientific Revolution (David C. Lindberg og Robert S. Westman ritstýrðu), Cambridge: Cambridge University Press, 1990. 2 Geoffrey Scarre, Witchcraft and Magic in 16th and 17th Century Europe, London: Macmillan, 1987. 3 Steven Sbapin, The Scientific Revolution, Chicago: The University of Chicago Press, 1996; David C. Lindberg og Robert S. West-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.