Hugur - 01.01.2006, Side 222

Hugur - 01.01.2006, Side 222
220 Ritdómar Hvetjandi leiðarvísir handa nýrri kynslóð Gunnar Dal: Þriðja árþúsundið: Framtíð manns og heims. Bókaútgáfan Skjaldborg 2004. 170 bls. Þriðja árþúsundið er safn stuttra ritgerða í formi 111 bréfa eða kafla. Gunnar, sem hefúr upplifað meirihluta síðustu aldar, skoðar reynslu sína og vitneskju og not- ar hana til að varpa ljósi á framtíðina. Hann bendir okkur á þau málefni sem við þurfúm að einbeita okkur að og þau vandamál sem við þurfum að leysa, og vísar okkur þannig leiðina inn í framtíð- ina. Kaflarnir taka á fjölmörgum og ólík- um umfjöllunarefnum sem öll eiga það þó sameiginlegt að velta upp spurning- um um framtíðina, spurningum sem hafa nú þegar vaknað og þörf er á að svara á nýju árþúsundi. Umfjöllunarefni og nálgun Gunnars eru bæði af vísinda- legum, heimspekilegum og sagnfræði- legum toga, og mikill fróðleikur er fólg- inn í hverjum kafla. Til dæmis fjallar hann um genatæknina og stöðu hennar í nútíð og framtíð, hann talar um heilann, lyktarskynið, kenningar um upphaf heimsins, afstæðiskenninguna, tímatalið, jarðfræði og stjörnufræði. Hann fjallar einnig um skynsemi og tilfinningar, rétt- trúnað, hjarðhvötina, listrænt eðli, siðvit, sannleikann, samskipti kynjanna, tengsl manns og náttúru, tungumál, jafnrétti, hnattvæðingu, gáfúr, yfirstéttir og goð- sagnir. Þessi upptalning rúmar aðeins lítið brot af þeim umræðuefnum sem bókin inniheldur. Markmið hennar virð- ist vera að skapa umræðu- eða samræðu- grundvöll fyrir alla þá hluti sem þörf er á að ræða betur í framtíðinni. Tengingar á milli kafla eru ekki alltaf augljósar, þráður bókarinnar sveigist frá því að fjalla um kolefnisatómið yfir í umfjöllun um Venus, þaðan liggur hann yfir í umræðu um nöldur og því næst er fjallað um samskipti kynjanna. En þrátt fyrir að víða sé komið við og kaflarnir séu ekki alltaf í beinu framhaldi hver af öðrum kemur það alls ekki að sök vegna þess að allir fjalla þeir á einhvern hátt um heiminn, manninn og framtíðina. Bókin er skrifúð á mjög skýru og fal- legu máli, hún er auðlæsileg og getur í raun hentað hverjum sem er, öllum þeim sem eiga leið inn í framtíðina. Hún eyk- ur skilning lesandans á stöðu okkar f heiminum fyrr og nú, og er því öndveg- islesning fyrir alla almenna lesendur. Segja má að Þriðja árþúsundið sé skrif- uð í anda kenningar R.G. Collingwoods um sagnfræði.1 Samkvæmt þeirri kenn- ingu á sagnfræðin að vera okkur upp- spretta sjálfsþekkingar um manninn og veru hans í heiminum. Þessi sjálfsþekk- ing felst í því að vita hvað við erum fær um að gera og hugsa, og einfaldasta leið- in til að öðlast þá vitneskju er sú að horfa til fortíðarinnar og athuga hvað menn hafa gert og hugsað. Þessi þekking er grundvöllur allrar annarrar þekkingar, því án hennar værum við alltaf á byrjun- arreit. Sagnfræðileg hugsun er þannig leið okkar til að mynda okkar eigin skoð- anir á heiminum sem við búum í og það gerum við með því að hugsa eldri hug- myndir upp á nýtt og meta þær svo út frá okkar eigin hugmyndaheimi. A þennan hátt verða framfarir og þróun í því sem við gerum og hugsum og við þurfúm ekki alltaf að byrja á upphafsreit eins og fyrstu hugsuðirnir til forna. Þess í stað getum við byrjað á að komast að því hvar við erum stödd í hugmyndasögunni og síðan getum við haldið áfram þaðan og hugsað okkar eigin hugsanir um það sem áður hefúr verið hugsað. Þetta er einmitt það sem Gunnar Dal gerir í Þriðja ár- þúsundinu, hann fer í gegnum þá sögu sem hann þekkir og sýnir okkur hvar við erum stödd í dag. Hann gefúr okkur yf- irsýn yfir síðustu öld og fyrri aldir, heild- arsýn sem er okkur nauðsynleg til þess að geta haldið áfram í rétta átt. En hvað felst í þessari heildarsýn? Það sem virðist vera aðalatriðið er að við lær-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.