Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 11

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 11
Andlegt lýðveldi án kreddu 9 Það er mjög athyglisvert að þú skulir spyrja svona því ég sat aldrei í einum einasta tíma hjá þeim kennara sem var í uppáhaldi hjá mér! Þannig að þarna er eins kon- ar mótsögn [hlær\. En sá kennari sem hefur haft mest áhrif á mig er James Con- ant. Hann kom til starfa við háskólann í Pittsburgh þegar ég var að klára doktors- námið en ég kynntist honum vegna þess að hann var í doktorsnefndinni minni. Ahrifin sem hann hafði á mig má öll rekja til tveggja manna tals okkar sem hófst veturinn 1992—1993 og hefur staðið með hléum til dagsins í dag. Conant kom að vísu til Islands og hélt námskeið um Wittgenstein vorið 2000 og sat ég það námskeið. Conant hefur ríkan skilning á því að nemendur þurfa tíma til að skoða hlutina og fá botn í þá á eigin forsendum. Kennarinn má ekki vera með svörin á reiðum höndum. Að vísu held ég að margir heimspekingar séu sammála honum um að gefa verði nemendum kost á að gera eigin uppgötvanir, en svo er undir hælinn lagt hvort þeir haga í reynd kennslu sinni í takt við þennan skilning. Conant er einn þeirra sem lifa í samræmi við þetta boðorð um að efla sjálfstæði nemandans: hann fer hægt yfir, gerir kröfu um að þú hugsir sjálfstætt, finnir eigin rödd ... Þannig aðpér hefurfundistpúfá tímafyrir hugsanirnar? Já, tíma til að leyfa hugsununum að koma fram og þróast. Mér dettur í hug orða- lag frá William James. Hann talar um „andlegt lýðveldi" þar sem við viðurkenn- um sjálfstæði hvers annars. Segja má að andlegt lýðveldi feli í sér það sem kalla mætti hands o^afstöðu. Maður leyfir öðru fólki að móta og þróa sínar hugmyndir og er ekki alltaf með svörin á reiðum höndum. En erpá kannski ástæðan fyrirpví aðpetta er uppáhaldskennarinn pinn sú að hann kenndipér aldrei? Heldurðu aðpessi viðleitnigangi upp íkennslu? Já, þessi mótsögn hefur leitað á mig. Ég kynnti hann fyrir áheyrendum á fyrirlestri sem hann hélt á þingi í Bandaríkjunum, þennan kennara minn. Þá nefndi ég ein- mitt þessa mótsögn, að ég virtist vera að segja að hann sé uppáhaldskennarinn minn af því að hann hefði aldrei kennt mér neitt! \Hlær\ En ég held að þessi mótsögn sé tiltölulega auðleyst. I leiðsögn við ritgerðasmíð felst heilmikil kennsla: þá er verið að fara yfir efni og kenna fólki aðferðir. Hér skiptir öllu máli sú grunn- afstaða, sem einkennist af þolinmæði, að nemendur fái tækifæri til að láta hlutina malla og gerjast. Nú er hluti af pínu starfi eins og heimspekinga almennt að kenna mikið. Hver erpin hugsun varðandipað, gengurðu útfrá einhverri kennslufræði? Ég hef nú ekki reynt að orða mína kennslufræði, en ef ég ætti að gera það ef svo má segjaýw stáendefod þá væri það í fyrsta lagi að halda sig við smáatriðin, skýr- ingarnar, og að stóru hlutirnir komi þá kannski svolítið af sjálfu sér, að vera ekki bara að blaðra um ægilega stórar línur, heldur að vera með fólki í röksemdafærsl- unni og skýringunum, smáatriðunum, myndlíkingunum. Annað atriði er svo að reyna, þótt erfitt sé, að lifa í samræmi við boðorðið um sjálfstæði nemandans sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.