Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 16

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 16
14 Andlegt lýðveldi án kreddu þetta var nú reyndar líka kjarninn í því sem ég var að segja í gagnrýni minni á gagnrýna hugsun í bókinni Tveggja manna tal. Eg held að við notum gagnrýna hugsun of mikið. Við erum of viljug til að gagnrýna. Við lifum ekki nógu lengi með hugmyndunum. Við leyfum þeim ekki að sökkva nógu djúpt áður en við spýtum þeim út. En þeir sem leyfa hugmyndum að sökkva djúpt geta líka sett fram hörðustu gagnrýnina. Má umorðapetta einhvern veginn þannig að þú viljir heldur stunda einhvers konar samræðu viðþá sem eru að hugsa um sviþaða hluti? Og íþessum greinum þar semþú ert til dæmis að takast á við Kristján um stórmennsku se'rtufrekar að reyna að stofna til einhvers konar samræðu? Ég er ekki viss um að þetta sé rétt lýsing. Það er svolítið flott leið til að losna út úr vandanum að segja bara að þetta sé samræða en ekki gagnrýni. Ég kysi frekar að orða þetta þannig að það eru ákveðin atriði sem leita á mig og hjálpa mér við að orða eigin hugsun og skrif annarra eru hjálpleg hvað þetta varðar. Ég er að því leyti þakklátur Páli fyrir þessa grein að ég hefði sennilega ekki getað orðað mína hugsun um gagnrýna hugsun og vísindi eins skýrt ef ég hefði ekki haft aðgang að hugsun hans. En góð gagnrýni er róttæk og kann að virðast niðursallandi. Viðhorf mitt er eldú: „Hvert er þitt sjónarhorn? Hér færðu mitt sjónarhorn." Rökræðan er engin vöruskipti. Það er meiri broddur í þessu. Eg man að eitt afþvísem maður lærði sem heimspekinemi í námskeiðinu Inngangi að heimsþeki hjá Páli Skúlasyni var að gera greinarmun á mönnum og málefnum. Efe'g man réttfinnst Páli ekki að menn eigi að deila hart hver á annan. Aftur á móti talar Kristján Kristjánsson einhvers staðar, held ég, um að „vega hvern annan í bróðerni". Hvernig líturþú áþennan greinarmun á mönnum og málefnum? Gengur hann upp? I hversdagslegum skilningi held ég að hann gangi afskaplega vel upp og að hann sé óskaplega mikilvægur fyrir okkur í heimspekinni. Það sem pirrar mig eiginlega mest er þegar farið er í manninn en ekki málefnið. Það er eitthvað svo andskoti ódýrt og grunsamlegt við það. Það er eitthvert virðingarleysi í því gagnvart mann- eskjunni sem frjálsri hugsandi veru. I stað þess að fást við hugmyndir og rök segja menn: „Hann er með þessa skoðun af því að hann kennir við Háskóla Islands", eða eitthvað ámóta. Þetta gerist sorglega oft. Þetta er bernskt og einfalt og letilegt. Mér finnst þessi tegund af hugsun fela í sér alla verstu lestina: leti, ókurteisi, virðingarleysi og hugsunarleysi. Slíkir einstaklingar nenna ekki að kynna sér hugarstarf þeirra sem þeir gagnrýna, hvernig þeir vinna úr eigin reynslu og setja fram rök og hugdettur. - Þá má spyrja: til að vera dygðugur, fara ekki í manninn heldur í málefnin, þarftu þá að gera skarpan greinarmun á manninum og mál- efninu? Þar held ég að svarið sé æpandi „nei“. Maðurinn er auðvitað hluti af mál- efninu. Eg vil forðast að hlaða undir þessa kurteisi og virðingu gagnvart hinni hugsandi manneskju með einhverri kenningu um að mannshugurinn sé klofinn í málefnið annars vegar og manninn hins vegar. Ég held að þetta sé samofið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.