Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 26

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 26
24 Andlegt lýðveldi án kreddu Já. Og trúirðupá á marga guði? Ja, það er nú spurningin [h/ær]. Það gæti líka verið einn Guð sempú trúir á, en hann væri þá ekki án takmarkana, hann er endanlegur. Afhverju erpað mikilvægt að hann se'ekki almáttugur? Hugmyndin um almáttugan Guð getur haft sama galla og löghyggjan. Hún getur virkað sem þægilegheitahugmynd sem gefur manni til kynna að heiminum muni vinda fram eftir ákveðnum lögmálum. Löghyggjumaðurinn segist ekki hafa nein frjáls áhrif á framvinduna. Löghyggjan getur dregið allan mátt úr mönnum og sama gildir um trúna á almáttugan Guð. „Að endingu erum við bara peð," segir löghyggjumaðurinn og sá sem trúir á almáttugan Guð. Báðir eru öruggir í þeirri vissu að veruleikanum muni vinda fram á ákveðinn hátt. En ég vil halda í þá hug- mynd að við getum haft áhrif á heiminn og guðina. Hann er ekki almáttugur ípeim skilningi? Nei, hann má ekki vera almátrugur í þeim skilningi. En hann gæti náttúrlega verið almáttugur íöðrum skilningi, alveg eins ogpegar mað- urse'r maur ájörðinni oggæti stigið á hann en ákveður aðgerapað ekki. Já, hann gæti verið ansi máttugur. Hann gæti ráðstafað öllu sem hann vildi... Já, hann gæti ráðstafað öllu sem hann vildi, en hann gæti líka eins og James bend- ir á verið í ákveðnum tengslum við okkur, þannig að hann gæti þegið einhvern styrk og afl frá okkur mönnunum og öfugt. Þannig gæti okkar val líka haft áhrif á hann. Við gætum veitt honum styrk og tekið frá honum styrk eftir því hversu vel okkur tekst til. Hann gæti verið að gefast upp yfir þessu öllu saman eða við það að drepast. En eins ogpú varst írauninni að segja áðanparfað hafa trú tilpess aðgeta rannsakað hana og efmaður hefur trúpá er hún búin að breyta manni. Þú talar um aðpú se'rt að rannsaka trú ílífihins skynsama manns, en parftupá ekki að hafapessa trú? Eg held að þetta snúist um að skilja hugmyndir sínar - það er að koma aftur og aftur upp í þessu viðtali. Við höfum hugmyndir og hvort sem okkur líkar betur eða verr þá stýra þær okkur. Við stýrumst af hugmyndum okkar hvort sem við erum tilbúin að samþykkja það eða ekki, hvort sem við viljum henda þeim í burtu eða gera eitthvað annað við þær. Trúleysinginn sem ég var að vitna í áðan hefur ákveðna hugmynd um trú og þessi trú hefur áhrif á vitsmunalíf hans og hugsun. Þessi trúlausa trú - trúin eins og hún blasir við trúleysingjanum utan frá - hún segir kannski á endanum meira um trúleysingjann sjálfan en trúna. Það sem ég átti við hér áðan - þetta er svona á mörkum heimspeki og sálarfræði og heimspeki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.