Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 50

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 50
48 Stefán Snævarr hefur Roberts lög að mæla. Sjálfur tel ég að tilfinningar myndi einn flokk, kenndirnar eru það lím sem heldur ýmsum flokkum tilfinninga saman, gerir þá að einu fyrirbæri. Það fylgir sögunni að á sínum sokkabandsárum (í bók sinni The Passions) neitaði Solomon því alfarið að geðshræringar væru tengdar skynjunum. Þá kenningu dró hann síðar til baka í grein með ógnarlöngu heiti (Solomon 2003:16).7 Það var skynsamleg ákvörðun eins og sést af eftirfarandi: Vissulega eru þess dæmi að menn hafi geðshræringar án þess að finna kenndir. Ofsareitt fólk sem gengur berserksgang er oft nánast meðvitundarlaust í bræði sinni og skynjar því ekkert. Hvað sem því líður þá höfum við uppgötvað að erfitt er að sjá hvaða not við hefðum fyrir geðshræringarhugtakið ef geðshræringu fylgdu aldrei kenndir og það jafnvel þótt geðshræringar væru skoðanakyns eins og Solomon ætlar. Þá væri enginn munur á venjulegri skoðun, til dæmis á fjarlægðinni til tunglsins, og þeim skoðunum sem eiga þátt í að skapa geðshræringar. En nú kann einhver að segja að geðshræring tjái gildismat og slíkt mat greini geðshræringar frá öðrum skoðunum, til dæmis nefndri skoðun á tunglfirrð. Vissulega má til sanns vegar færa að geðshræringar séu gegnsósa af gildismati. Meinið er að skoð- un getur tjáð gildismat án þess að vera geðshræring. Eðlisfræðingur sem segir afstæðiskenninguna réttmæta eða vel rökstudda fellir vissulega gildisdóm um kenninguna en sá dómur hefur ekkert með geðshræringar að gera. Öðru máli gegnir ef hann er stoltur yfir því hve vel hann rökstyður kenningu sína. Einn af innviðum stoltsins er gildisdómur: „Rökstuðningur minn er gðður“. Og þótt eðlis- fræðingurinn sjálfur sé ef til vill kaldur fiskur sem finnur vart til kennda þá væri stolt varla til nema hinn dæmigerði stolti einstaklingur hefði einhvern tímann firndið fyrir jákvæðum víbrum er hann hugsaði um eigið ágæti. Því má telja næsta víst að dæmigerðri geðshræringu fylgi venjulega kennd. Menn skynja yfirleitt eitthvað ef menn reiðast þótt til séu frávik frá þeirri reglu, samanber áðurnefnt dæmi um blinda bræði. Þess vegna sé ég enga sérstaka ástæðu til að ætla að hugtakið um tilfinningu sé gervihugtak sem spanni óskyld fyrirbæri. Reyndar slæ ég tvær flugur í einu höggi og hrek náttúruhyggjuna því greining mín (bæði í c) og d)) sýnir að ef við upplifðum aldrei neitt væri geðshræringarhugtakið inn- takslaust. e) Um jjölbrigði geðshræringa: Þó ég telji að alhæfa megi um tilfmningar þá efast ég um að hægt sé að draga allar geðshræringar í sama dilk. Efi minn eflist við lest- ur rita eftir kanadíska heimspekinginn Charles Taylor. Sá greinir í reynd milli tveggja gerða geðshræringa þótt hann orði hugsanir sínar talsvert öðruvísi en áðurnefndir kappar (hann greinir ekki milli geðshræringa og kennda, talar bara um „feelings'j. Hann dregur mörk milli geðshræringa sem eru sjálfstilvísandi (e. subject-referring) og þeirra sem ekki eru það. Sjálfstilvísandi geðshræringar varða sjálfsmynd okkar miklu, skömmustukennd er gott dæmi. Kannski skammast Nonni sín fyrir að roðna í tíma og ótíma því honum finnst það veikleikamerki. Sjálfsmynd hans er neikvæðari fyrir vikið, hann vill ekki vera maður sem ávallt roðnar. Öðru máli gegnir um skyndilegan ótta sem Nonni finnur til þegar hann 7 A okkar dögum er Martha Nussbaum eini vitskenningarsmiðurinn sem þverskallast við að viðurkenna þátt skynjana í geðshræringum (Nussbaum 2001: 62).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.