Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 51

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 51
Tilraun um tilfinningar 49 ekur næstum á vörubílspall. Sá ótti er ekki sjálfstilvísandi (Taylor 1985: 48-55). Þetta þykir mér góð latína, ekki síst fyrir þær sakir að kenning Taylors er samþýð- anleg þrígreiningu minni milli kennda, venjulegra geðshræringa og œðri tilfinn- inga. Venjulegar geðshræringar eru skyldar tilfinningum sem ekki vísa til sjálfs, en æðri tilfinningar eru ættingjar sjálfstilvísandi tilfinninga. Meðal æðri tilfinn- inga má nefna sjálfstilvísandi geðshræringar og það sem ég kalla „æðri ótta“. Maður sem óttast að íslenskan hði undir lok á þessari öld er haldinn æðri ótta. Venjulegur ótti leiðir einatt til flótta eða lömunar, einfaldra viðbragða sem menn og dýr ráða vart við. En sá sem óttast um framtíð íslenskunnar bregst vart við með svo einföldum hætti. Hans ótti er „æðri“ venjulegum ótta vegna þess að menn geta ekki verið haldnir honum án hæfni til sértækrar hugsunar (þeir verða að hafa á valdi sínu sértök á borð við „íslensk tunga" og „framtíð"). Vart hafa kettir og kornabörn áhyggjur af framtíð tungumála, hvað þá að þau óttist um afdrif þeirra gegn betri vitund. En fullorðið fólk getur haft slíkar tilfinningar gegn betri vitund. Skynsemin segir þeim að málið muni þrauka, tilfinningarnar að það muni líða undir lok. Samt ætti að vera hægt að beita skynseminni til að losa sig við tilfinningar af þessu tagi því þær leiða ekki til einfaldra viðbragða í taugakerfinu (að breyttu breytanda gildir hið sama um sjálfstilvísandi geðshrær- ingar). Mér er ekki ljóst hvort þessi geðshræring og æðri tilfinningar yfirleitt hljóti að vera sjálfstilvísandi. Sama gildir um annað dæmi, ást á stærðfræði. Ljóst má þykja að aðeins verur með velþróaða skynsemi geti elskað stærðfræði. En geta menn verið haldnir ást á stærðfræði gegn betri vitund? Væri þess lags ást ekki í ofanálag öldungis ótengd viðbragðakerfi okkar? Þarf stærðfræðiástin að vera tengd sjálfsmynd stærðfræðielskhugans, gleymir hann ekki sjálfum sér í ástríðu- þrunginni glímu við stærðfræðiþrautir? Hvað sem því líður þá virðast æðri ótti og stærðfræðiást eiga það sameiginlegt að krefjast talsvert þróaðrar hugarstarfsemi. Kannski er jafn mikill munur á þeim og venjulegum geðshræringum annars veg- ar, og á þeim síðastnefndu og kenndum hins vegar. Kenndum fylgja venjulega viðbrögð af tiltekinni gerð og sama gildir um venjulegar geðshræringar, en ekki æðri tilfinningar. Þær síðastnefndu og venjulegu geðshræringarnar eiga svo sam- eiginlegt að vera röktengdar áhygðum (e. concerns), jafnvel skoðunum. Því er þrí- greining mín ekki síður frjó en áðurnefnd tvígreining. III Frómur lesandi spyr sig sjálfsagt hvers vegna ég tali allt í einu um áhygðir í lok annars kafla. Svarið er að ég gaf forskot á sæluna, nú hyggst ég ræða kenningar mannsins sem skóp hugtakið „áhygð“. Sá er áðurnefndur Robert C. Roberts sem segir að þekkingarlegi þátturinn í geðshræringum sé hvorki trú né skoðun, heldur konstrúal (e. construat). Konstrúal er konstrúerað sjónarhorn á fyrirbæri, það að sjá tiltekið fyrirbæri sem annað fyrirbæri (Roberts 1988:183-209). Beitum þessari kenningu á hana Stínu okkar. Hún sér köngulóna sem eitthvað annað og meira en könguló. Hún sér hana sem hættulegt viðfang. Þetta líkist því þegar við sjáum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.