Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 28

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 28
26 Andlegt lýðveldi án kreddu myndir að mínum dómi. Hún er þá uppspretta orku. En ég hef mestan áhuga á að skoða hvernig tilteknar hugmyndir trúleysingja um trú hamla þroska skyn- seminnar. Þroski heilbrigðrar skynsemi er jú æðsta takmark heimspekinnar. Ein er sú hugmynd sempú hefur oft talað um, að minnsta kosti í tengslum við Emer- son, en pað er traust. Og e'g velti fyrir mér hvort traustið hverfi ekki án trúar, p.e.a.s. að ef maður hefur ekki trúpá treystir maður ekki. Eg man eftir viðtali sem ég las fyrir nokkrum árum við mann sem taldi sig afskaplega mikinn vísindamann, hann efaðist um alla hluti og var hœttur að treysta, ekki barafrœðigreinum sem hann las eða starfs- bræðrum sínum heldur einfaldlega öllu fólki sem hann hitti. Jú, ég held þú hefðir hæglega getað bætt traustinu við listann sem ég var að setja fram, og ýmsu fleiru líka ... viljinn er dálítið furðuleg skepna, því í trúnni býr líka auðmýkt og það að sjá takmarkanir sínar og uppgjöf, þannig að spurningin um viljann er mjög flókin. Það er eins með traustið: það er svolítið harður skóli að læra traust í trúarbrögðum, raunar mjög harður skóli. Þegar þú ert til dæmis að kenna barni að treysta þér þá passarðu þig á að mæta alltaf á réttum tíma og gera hlutina vel og þá fer barnið að treysta þér. Maður getur borið þetta saman við Abraham og hans Guð. Eg held hins vegar að trú og traust séu náskyld. En spurningin er þessi: getum við komið okkur upp trú á einhvern andlegan veru- leika án þess að í því felist einhverjar kreddur eða skilgreiningar? Þetta er spurn- ing sem James veltir upp. Ég held að þetta sé ein brýnasta spurning 20. aldar og samtímans. Er hægt að koma sér upp trú, andlegu samfélagi og andlegum skiln- ingi á lífinu, án þess að byggja inn í það kreddur, skilgreiningar, trúarleiðtoga og aðrar aðgreiningar? Eg held að ef maður hefur ekki þennan andlega veruleika, trúna á þetta andlega samfélag, þá fari ákveðnir hlutar mannssálarinnar að funa og skemmast. Ég er til dæmis að hugsa um tilfinningar eins og heiður, sæmd, sjálfsvirðingu, velvilja og hugrekki, sem fara að dofna og geta jafnvel alveg grotnað niður. Svo kemur á móti að ef maður ætlar að reyna að tryggja þetta andlega sam- félag sem ég nefndi í upphafi viðtalsins, sem James kallar stundum „andlegt lýð- veldi“, tryggja það með því að skapa einhverja leiðtoga inn í það eða einhverjar dauðar trúarkreddur eða fastar leiðir við að túlka veruleikann, þá held ég að maður sé búinn að eyðileggja andann með afdrifaríkari hætti en ef maður hafnar ein- faldlega þessum andlega veruleika. Það er eitthvað sorglegt við það þegar fólk neitar að lifa öllu andlegu lífi, en enn sorglegra er það þó þegar fólk flækir líf sitt með botnlausum dauðum kreddum. Það er auðvitað eitthvað dýrslegt og við- bjóðslegt við að hafna andlegu lífi. En sá sem lifir eins og dýr lifir að minnsta kosti. Þetta andlega líf sem á að tryggja með dauðum kreddum eða klisjum, það er ekkert líf. Ég er reyndar að hafna hvoru tveggja. Mér finnst hugmyndin um andlegan veruleika og andlegt samfélag manna afskaplega mikilvæg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.