Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 189

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 189
Milli Guðs ogjjöldans 187 Þessi kristilega hugmynd um stórmennið sem miðlar á milli Guðs og ijöldans er ekki skoðun Nietzsches þótt hann hafi ósjaldan ausið úr brunni Emersons. Guð er ekki lengur hornsteinn í frumspekikerfi Nietzsches, stórmenni hans er annars eðlis og afstaðan til hins svonefnda fjölda er heldur ekki sú sama og hjá Emer- son. Um tilvist jjöldans En hver er þessi fjöldi sem Róbert Haraldsson vill endurvekja fyrirlitningu á? Emerson talar víða í fyrirlitningartón um hinn svonefnda ijölda, t.d. um „afbak- aðan huga fjöldans sem er tregur til að opna hugann fyrir innrás Skynseminnar“.154 Það er hins vegar styrkur Emersons að hann er sjálfsgagnrýninn og kafar hvað tilvist fjöldans snertir jafn djúpt og Nietzsche hvað siðferðinu viðvíkur: „Það eru alls engin siðferðileg fyrirbæri til - heldur aðeins siðferðileg túlkun fyrirbæra... “155 Sömu heimspekilegu róttækni er að finna í skrifum Emersons: „Hvað varðar það við sem nefnum fjöldann \the masses\ og almenning \common men] — það er ekki til neinn almenningur.“156 Þótt Emerson tali víða í fyrirlitningartón um fjöldann líkt og tilvist hans sé sjálfgefin ber að taka hyldjúpa sjálfsgagnrýni hans alvarlega, enda virðist mér Emerson hafa nokkuð til síns máls. Hver er hann þessi almenningur, þessi fjöldi? Hefur einhver séð hann, þennan almenna mann, þessa almennu menn, þennan fjölda? Sér þessi svonefndi almenningur eða fjöldi sjálfan sig sem slíkan? Er hinn almenni maður, hinir almennu menn, almenningur, til óháð ákveðnu sjónarhorni? Eða verður hann fyrst til í smásjá einstaklinga sem aðgreina sig frá þessum meinta „fjölda“ sem þeir nefna svo í samræðum við sína líka? Hvað myndi sifjafræði orðsins leiða í ljós? I hópi þeirra sem síðar hafa komist að svipaðri niðurstöðu og hinn sjálfsgagn- rýni Emerson er velski samfélagsrýnirinn Raymond Williams: „I rauninni er ekki til neinn fjöldi. Það eru aðeins til leiðir til að sjá fólk sem fjölda. [...] Það sem við sjáum er hlutlaust séð annað fólk, margir aðrir, ókunnugt fólk.“157 A 19. öld var „fjöldinn" gjarnan ónákvæmt alhæfandi hugtak sem notað var til að nafngreina áþreifanlegra fyrirbæri: „fjöldinn [...] getur varla átt við annað en verkafólk."158 Þótt Róbert haldi því fram að 19. aldar gagnrýnin á fjöldann beinist einvörðungu að einstaklingnum og sé óháð ákveðnum stéttum, eru tengslin sem Williams vekur athygli á einnig ljós í samheitum Róberts þegar hann víkur að „fjöldanum, alþýðunni, hinum vinnandi stéttum" (FA 42).159 Williams greinir samfélagsþró- J54 »The American Scholar", SWE 229. Emerson beinir fyrirlitningu sinni á fjöldanum ekki einungis gegn öðrum heldur telur hann stöku sinnum sjálfan sig, a.m.k. í orði kveðnu, til þessa hóps, t.d. þegar hann segir í ritgerð- inni „Self-reliance“ (SWE 282): „nú erum við múgur.“ J55 Nietzsche, Handan góðs og ills, §108. x5b Emerson, „Uses of Great Men“, s. 35. *57 Raymond Williams, Culture and Society ij8o-i%o, London: Columbia University Press, 1958, s. 300. x58 Sama rit, s. 299. Hugmyndina um fjöldann sem andstæðu menntamanna finnum við t.d. hjá Matthíasi Joch- umssyni sem, eins og þegar hefur komið fram, áh'tur únítaratrú „fremur fyrir lærða oggóða trúmenn, eða trúaða vísindamenn og spekinga, en fjöldann“ (Bref Matthíasar Jochumssonar, s. 279). l59 I öðru samhengi skrifar Róbert: „Orð eru félagsleg fyrirbæri. [...] merking orða ræðst af stöðu þeirra innan setninga, og merking setninga af stöðu þeirra í málsgreinum og merking málsgreina af samhenginu sem þær eru sagðar í. [...] Ein og sér, óháð því samhengi sem þau eru sögð í, merkja orðin ekkert." (TMT 72-73) Róbert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.