Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 33

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 33
Um mœlikvarðann á smekk 31 fram, eða geta verið taldar óhlutbundnar ályktanir skilningsins af því að bera saman þær venjur og hugmyndatengsl sem eru eilíf og óumbreytanleg. Grund- völlur þeirra er hinn sami og grundvöllur allra hagnýtra vísinda, reynslan. Og þær eru ekki heldur neitt annað en almennar athuganir hvað varðar það sem hefiir almennt reynst vera fólki til ánægju í öllum löndum og á öllum tímum. Margar af gersemum skáldskapar og jafnvel málsnilldar byggjast á ósannindum og upp- spuna, á ýkjum, myndlíkingum og misnotkun orða og afbökun þeirra frá eðlilegri merkingu. Að hafa taumhald á ímyndunaraflinu og smætta hverja tjáningu niður í rúmfræðileg sannindi og nákvæmni væri alveg andstætt lögmálum gagnrýninn- ar, vegna þess að það mundi skapa verk sem samkvæmt almennri reynslu hefur þótt hvað andlausast og ógeðfelldast. En þótt skáldskapur geti aldrei verið sann- leikanum alveg samkvæmur verður að setja honum skorður með listarreglum, sem opinberast höfundinum annaðhvort fyrir snilligáfu eða með athugun. Hafi einhverjir kærulausir eða afbrigðilegir höfundar verið til ánægju hafa þeir ekki verið það vegna brots á reglum heldur þrátt fyrir þessi brot. Þeir hafa búið yfir öðrum fegurðareigindum sem samræmdust réttlátri gagnrýni, og áhrifamáttur þessara fegurðareiginda hefur getað verið aðfinnslu yfirsterkari og veitt huganum ánægju sem var meiri en andstyggðin sem stafaði af göllunum. Ariosto skemmtir, en ekki með hinum ferlega og ósennilega skáldskap sínum, með hinni furðulegu blöndu af alvarlegum og gamansömum stíl, með skorti á samhengi í frásögnum sínum eða með stöðugum truflunum á frásögninni. Hann heillar með krafti og skýrleika framsetningar sinnar, með léttleika og fjölbreytni uppfinninga sinna og með hinum náttúrlegu myndum af ástríðunum, einkum þeim sem eru af hinu ástleitna og glaðværa tæi. Og hvernig sem gallar hans kunna að draga úr ánægj- unni hjá okkur geta þeir ekki alveg gert út af við hana. Stafaði ánægja okkar af þeim hlutum kvæðis hans sem við köllum galla væri það engin andmæli gegn gagnrýni almennt. Það væri einungis andmæli gegn þeim sérstöku gagnrýnis- reglum sem fastsettu slík atriði sem galla og lýstu þeim sem undantekningarlaust ámæhsverðum. Ef þau reynast vera til ánægju geta þau ekki verið gallar, hversu óvænt og óútreiknanleg sem ánægjan sem þau veita er. En þótt allar almennar listarreglur byggist einungis á reynslu og athugun á sameiginlegum kenndum mannlegs eðlis megum við ekki ímynda okkur að til- finningar manna verði ávallt í samræmi við þessar reglur. Hinar fágaðri geðshrær- ingar eru mjög viðkvæmar og fíngerðar að eðli og þarfnast þess að saman fari margir hagstæðir þættir svo að þær geti leikið léttilega og af nákvæmni samkvæmt hinum almennu og fastsettu lögmálum sínum. Hin minnsta ytri fyrirstaða fyrir svona litlum aflgjöfum, eða hin minnsta innri óreiða, truflar hreyfingu þeirra og setur gang allrar vélarinnar úr skorðum. Ef við ætluðum að gera tilraun af þessari gerð, og vildum prófa áhrifamátt einhverrar fegurðar eða ljótleika, yrðum við að velja með gát réttan tíma og stað og koma ímyndunaraflinu í viðeigandi stellingar. Fullkomin hugarró, yfirvegun og tilhlýðileg einbeiting að viðfangsefninu: Skorti einhvern þessara þátta verður tilraun okkar villandi og við munum ekki geta dæmt um hina almennu og algildu fegurð. Tengslin sem náttúran hefur komið á milli formsins og kenndarinnar verða að minnsta kosti óljósari og það mun krefj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.