Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 123

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 123
Verkefni hugsunarinnar i undantekningarástandinu 121 tíma og rúmi [...]. Frá því raunverulega undantekningarástandi sem við búum við er ekki mögulegt að hverfa aftur til réttarríkis."2 Að mati Agambens ætti það ekki að koma á óvart hversu hratt það gekk að grípa til neyðarráðstafana. Hann hefur um árabil haldið því fram að undantekn- ingarástandið sé óðum að verða að viðtekinni reglu um allar jarðir. Undantekn- ingarástandið á sér samkvæmt Agamben djúpar rætur í heimspekilegri arfleifð okkar, nánar tiltekið í formgerð sem hann kallar „innlimandi útilokun" hins nakta lífs.3 Agamben hefur margoft leitast við að fletta ofan af þessari formgerð og draga hana í efa, og jafnframt hefur hann freistað þess að brjóta hana niður. I þessari ritgerð mun ég beina sjónum að því hvernig skilja megi slíkt niðurbrot að hætti Agambens, í hugsuninni og pólitísku starfi. Eins og við munum komast að raun um er sjálft orðalagið „í hugsuninni og pólitísku starfi" hluti vandans. I huga Agambens hafa leiðir frumspeki og stjórnmála legið saman allt frá hinni sígildu skilgreiningu á manninum sem zoon logon echon (eða, í latneskri mynd sinni, animal rationale).41 Homo Sacer tekur Agamben svo til orða: „Stjórnmál taka á sig mynd hinnar sönnu grundvaflarformgerðar vestrænnar frumspeki með því að þau hreiðra um sig á því landamerkjasvæði þar sem sambandið milli hinn- ar lifandi veru og logos-lns á sér stað. [...] Stjórnmál eru til vegna þess að maður- inn er sú lifandi vera sem á sér tungumál og greinir sig þannig frá hinu nakta flfi sínu og stillir sér upp í andstöðu við það, en viðheldur jafnframt sambandi sínu við það með innlimandi útilokun.“5 I skrifum sínum dregur Agamben fram nokkur dæmi, sem hann segir „sjaldgæf en markverð", um tilraunir hugsuða til að brjótast úr viðjum þessarar formgerðar innlimandi útilokunar. Hann nefnir opinberunarheimspeki Schellings, síðari skrif Nietzsches, hugmyndir Heideggers um umkomuleysi og Ereignis og, að lokum, smásögu Hermans Melville um Bartleby skrifara.6 Agamben heldur því fram að höfundar þessara tilrauna hafi þrætt sig í gegnum völundarhús hinnar innlimandi útilokunar en engu að síður hafi þeim ekki tekist að losa sig algjörlega úr viðjum hennar. Lærdómurinn sem Agamben vill draga af þessum tilraunum er öðru fremur eftirfarandi: „Þær sýna að lausnin á þessum ógöngum, rétt eins og höggið á gordíonshnútinn, á minna skylt við að leysa rökfræði- eða stærðfræði- þraut heldur en það að ráða gátu.“7 2 G. Agamben, Staie of Exception, þýð. K. Attell (Chicago: University of Chicago Press, 2005), s. 87, héðan í frá táknuð SE. 3 G. Agamben,Homo Sacer. Sovereign PowerandBareLife,\)ýð. D. Heller-Roazen (Stanford: Stanford University Press, 1998), s. 21, og passim. Hcr eftir táknuð HS. 4 I Stjórnmálunum eftir Aristóteles er raunar talað um logon monon anthropos echei to zoon (12533). 5 HS, s.8. 6 Sbr. C. Nilsson, „Att láta djuret vara. Agamben, Heidegger och den antropologiska maskinen", Res Publica 62-63 (Stokkhólmur: Symposion, 2004), s. 21-48; og C. Nilsson, „En vingklippt Agamben“, Res Publica 62-63 (Stokkhólmur: Symposion, 2004), s. 146-159. 7 HS, s. 48. A. Negri hefiir nýlega lýst Agamben sem „handverksmanni þverstæðnanna". Sjá „The Political Sub- ject and Absolute Immanence", í C. Davis o.fl. (ritstj.), Iheology and the Political: The New Debate (Durham og London: Duke University Press, 2005), s. 234. Áhugavert væri að rannsaka nánar þátt þverstæðnanna í skrifum Agambens - engan veginn í niðrandi merkingu - og leggja þá út af umræðu Agambens um „gátuna" sem orðræðu án Ödípusar. Sbr. athugasemdir Agambens um skilgreiningu Aristótelesar á gátunni sem adynata synapsai (Um skáldskaparlistina 1458), Stanzas: Word and Phantasm in Westem Culture, þýð. R. L. Martinez (Minneapolis: University of Michigan Press, 1993), s. 135 o.áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.