Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 219

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 219
Milli Guðs ogjjöldans 217 heldur hrein og bein fyrirlitning á þessum þjóðfélagshópum. Róbert vill endur- vekja fyrirlitningu stórmennisins á íjöldanum í ljósi þess hversu erfitt sé orðið að nota orðin „hjörð og lýður [...] til að láta í ljós gagnrýni sína og ef til vill er það til marks um hve erfitt er að nota þessi orð til að gagnrýna nútíma lýðræðissamfé- lög.“ Róbert hefur snert af óánægju Nietzsches með lýðræðið, „núverandi vald- hafa, það er meirihlutann“ (FA 224), að því leyti sem „ofríki meirihlutans" (TMT 19) gerir notkun hugtaksins lýður í fyrirlitningartón örðuga. Þar að auki einkenn- ist lýðræðið af vantrú á stórmenni og samfélag úrvalsins, og mér virðist Róbert, ólíkt transendentalistunum, deila áhyggjum úrvalssinna á borð við Nietzsche af þeirri „útjöfnun [sem] hefur einkennt framþróun vestrænna samfélaga, þar sem öllum hefur verið gert að lúta í sama gras í nafni jafnaðar og lýðræðis."277 Róbert leitast við að skapa sér hetjulega sjálfsmynd ótímabærs hugsuðar sem gangi ekki í takt við samtímann. Þrátt fyrir þónokkra sérstöðu og róttækni virðist mér hann þó ekki jafn mikið á skjön við tíðarandann og hann vill vera láta. Róbert er ekki einn um að hafa áhyggjur af útjöfnun jafnaðarstefnunnar. Sambærilegar áhyggjur finnum við hjá Kristjáni Kristjánssyni sem finnur heimahöfn sína í íslenskri fornöld, en þangað sækir hann siðferðilega eiginleika sem honum finnst vanta í samtímann og vill koma „aftur á stall sem markmið í siðlegu uppeldi nú- tímans" (FA 61). Auk þess deilir Róbert með Kristjáni gagnrýni á póstmódern- isma og samræðulýðræði. Og vörn Jóns Kalmanssonar fyrir hrakyrðunum í vakn- ingarheimspeki Thoreaus svipar einnig til Róberts, þótt Jón sé, líkt og Kristján, meinlausari viðvíkjandi fyrirhtninguna á fjöldanum. Þótt Róbert sé þannig ekki sá ótímabæri hugsuður sem hetjuleg sjálfsmynd hans ýjar að, hefur hann engu að síður töluverða sérstöðu sem ég hef reynt að varpa ljósi á með greiningu á póst- únítarískum rótum heimspeki hans sem, ólíkt hugsun Jóns Kalmanssonar, bland- ast votti af andlegri úrvalshyggju Nietzsches (og dr. Stokkmanns). Sjálfur dregur Róbert sérstöðu sína gagnvart Kristjáni Kristjánssyni fram þegar hann gagnrýnir þann síðarnefnda fyrir að losa sig við fjöldafyrirlitningu hinna andlegu höfðingja, æðri siðferðisvera eða andagiftarmanna. Mér virðist hið sama eiga við um mun- inn á Róberti og Jóni Kalmanssyni sem einnig dregur úr fjöldafyrirlitningunni. Hvað þessa fyrirlitningu varðar virðist mér Róbert taka sér stöðu á milli kristi- legrar and-úrvalshyggju transendentalistanna og guðlausrar úrvalshyggju Nietz- sches; milli tilraunar til að tvístra múg, vitandi að himnakóngurinn hefur ljáð sérhverjum einstaklingi möguleika á því að verða býflugnadrottning, og Nietz- sches sem kvartar yfir því að hann og hans líkir séu sakaðir um glæp fyrir það eitt að nota orð á borð við hjörð og hjarðhvatir um nútímahugmyndir þeirra sem styðja smekklaust lýðræðið, jafnrétti, kvenréttindi, vilja frjálst samfélag og afneita hugtökunum „húsbóndi“ og „þræll“. Nietzsche gagnrýnir eftirfarandi hugmynd: „Allar sálir séu jafnar í augum Guðs“, þessi slægð, þetta yfirskin þess sem er í raun beiskja allra lágmenna, sprengikraftur þessa hugtaks sem valdið 277 Vilhjálmur Árnason, „Við rætur mannlegs siðferðis", s. 153.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.