Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 207

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 207
Milli Guðs ogjjöldans 205 er að breyta því, ekki að skipta út forstöðumönnum þess. Þrælahald or- sakast ekki af persónuleika þrælahaldaranna sem eru óaðskiljanlegir frá kerfinu, óháð því hverjir herrarnir eru. [...] Hin skaðvænu áhrif þessa ójafnréttis orsakast ekki af persónuleika hinna ríku eða fátæku, heldur af ójafnréttinu sjálfu, og þau munu ekki hverfa svo lengi sem samfélagið samanstendur af ríkum og fátækum. Annaðhvort afnemur maður kerfið eða sættir sig við afleiðingar þess.217 Brownson deilir með öðrum transendentalistum hugsjónum á borð við aukna menntun en álítur þær ófuflnægjandi svo lengi sem ekki er hugað að því hvaða samfélagsbreytingar þurfi að eiga sér stað til þess að þær geti orðið að veruleika: „Um okkur verður seint sagt að við kunnum ekki að meta uppfræðslu almennings en við [...] höfiim litla trú á mátt menntunar til að lyfta upp fólki sem er knúið til að vinna tólf til sextán tíma á dag“.218 Þrátt fyrir að Brownson hafi líkt og aðrir transendentalistar trúað á gildi innri umbóta var hann gagnrýninn í garð endur- bótasinna sem „segja okkur að ekki sé ytri breytinga þörf heldur innri“, svo og þeirra sem „mynda ávaflt bandalag með drottnurum fólksins, og reyna að koma á umbótum án þess að trufla samfélagsskipanina sem kallar á endurbætur.“219 I stað þess að sýna fjölþættari mynd af Emerson ogThoreau einblínir Róbert á hina andlegu byltingu sem vissulega er grunnstef í skrifum þeirra. Olíkt trans- endentalistunum tveimur sem hann tekur til umfjöllunar teflir Róbert andlegu byltingunni hins vegar fram sem beinni andstæðu félagslegra umbóta. Onítarar lögðu áherslu á sjálfsumbætur andspænis vantrú hinnar niðurdrepandi guðfræði kalvínismans á möguleika mannsins til að verða farsæll af eigin rammleik. Og vitaskuld finnum við víða hjá únítörum af eldri og yngri kynslóðinni áhersluna á umbyltingu hugarfarsins fremur en á samfélagsbyltingu og á það að undanfari samfélagsumbóta séu breyttir einstaklingar. Matthías Jochumsson dáðist að Channing fyrir að boða siðbót frekar en byltingu,220 og um svipað leyti og Komm- únistaávarpið leit dagsins ljós skrifar Emerson: „Þegar ég sé breytta menn mun ég leita að breyttum heimi.“221 Uppspretta vandans sem talin er þörf á að leysa er gjarnan rakin til hins innri manns: „Þegar Thoreau og aðrir sígildir heimspek- ingar storka mönnum með því að gera, að því er virðist, lítið úr ytri höftum og hlekkjum sem hvfla á þeim er það iðulega til að benda á ennþá öflugri og erfiðari fjötra.“ (FA 54) Róbert hefur eftir Thoreau: „verst af öllu er þegar þú ert orðinn þrælahaldari yfir sjálfum þér.“ (FA 53)222 Sambærilega afstöðu finnum við hjá lærimeistara Thoreaus, Emerson: „Það eru allt aðrir þrælar en þessir negrar sem ég þarf að leysa úr ánauð, nefnilega fangelsaðir andar og hugsanir innst inni í mannsheilanum“.223 217 Orestcs A. Brownson, „The Laboring Classes", The Laboring Classes (1840) with Brownsons Defence of theArticle on the Laboring Classes, Delmar, New York: Scholars’ Facsimiles &. Reprints, 1978, s. 14. 218 Sama rit, s. 8-9. 219 Sama rit, s. 14,15. 220 Sjá Þórunni E. Valdimarsdóttur, Upp á sigurhæðir, s. 279. 221 Journals of Ralph Waldo Emerson 1820-1872,7. bindi, s. 430 (6. apríl 1848). 222 Thoreau, Walden, s. 49. 223 Joumals of Ralph Wa/do Emerson 1820-1872,8. bindi, s. 316 (1. ágúst 1852).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.