Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 41

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 41
Um mælikvarðann á smekk 39 vill Tacítus. Árangurslaust mundum við í slíkum tilfellum reyna að setja okkur inn í tilfinningar annarra og svipta okkur þeim tilhneigingum sem eru okkur eðlilegar. Við veljum eftirlætishöfund okkar eins og við veljum vin út frá sam- ræmi í lunderni og eðlisfari. Glaðværð eða ástríða, kennd eða íhugun, hvert af þessu sem er sterkast í skapferli okkar, gefur það okkur sérstaka samkennd með þeim höfundi sem líkist okkur. Einn einstaklingur er ánægðari með hið háleita, annar með hið blíðlega, þriðji með gamansemi. Einn er mjög næmur fyrir göllum og er ákaflega umhugað um hið rétta. Annar hefur líflegri tilfinningu fyrir því sem er fagurt og er reiðubúinn að fyrirgefa tutmgu fjarstæður og galla fyrir einn háfleygan eða átakanlegan drátt. Eyra eins manns hallast einvörðungu að gagnorðum stíl og krafti; annar er hæst- ánægður með orðmarga, íburðarmikla og hljómfagra tjáningu. Einn sækist eftir einfaldleika, annar eftir skrauti. Gamanleikur, harmleikur, háðsádeila, lofsöngvar hafa hvert um sig sína fylgismenn sem taka þessa sérstöku tegund ritverks fram yfir aflar aðrar. Það er greinflega rangt hjá gagnrýnanda að einskorða lof sitt við eina gerð eða eina stíltegund ritverks og fordæma allar aðrar. En það er næstum því útilokað að hafa ekki sérstakar mætur á því sem hæfir okkar sérstöku tilhneig- ingu og eðlisfari. Slíkir forgangskostir eru saklausir og óhjákvæmilegir og geta aldrei verið ágreiningsefni sökum þess að enginn mælikvarði er til sem hægt er að beita til að skera úr um þá. Af svipaðri ástæðu erum við, þegar við leggjum stund á lestur, ánægðari með myndir og manngerðir sem líkjast hlutum sem er að finna á okkar tíma eða í okk- ar landi heldur en þær sem lýsa óflkum siðvenjum. Það er ekki áreynslulaust sem við sættum okkur við einfaldleika fornra siða og sjáum prinsessur bera vatn úr lindinni og konunga og hetjur matreiða handa sér. Við getum viðurkennt það almennt að lýsingin á slíkum siðum er enginn annmarki hjá höfundinum né lýti á verkinu, en þeir hafa ekki ýkja mikil áhrif á okkur. Af þessari ástæðu er enginn hægðarleikur að flytja gamanleik frá einni öld eða þjóð til annarrar. Frakki eða Englendingur er ekki ánægður með Andreu eftirTerentíus eða Clitíu eftir Mach- iavelli, þar sem hin fagra frú sem allt leikritið snýst um birtist áhorfendum aldrei en er alltaf haldið bak við tjöldin í samræmi við hið hógværa skopskyn hinna fornu Grikkja og nútíma Itala. Lærður maður og hugsandi getur tekið tillit til þessara sérkenna í siðum, en óbreyttur áhorfandi eða lesandi getur aldrei losað sig svo rækilega við venjulegar hugmyndir sínar og kenndir að hann njóti mynda sem líkjast honum engan veginn. En hér fer á eftir hugleiðing sem getur kannski verið gagnleg þegar könnuð er hin fræga deila um fornan og nýjan lærdóm, þar sem við sjáum oft annan aðilann afsaka hvaðeina sem virðist fáránlegt hjá fornmönnum út frá aldarhættinum og hinn aðilann neita að viðurkenna þessa afsökun, eða afltént viðurkenna hana að- eins sem vörn fyrir höfundinn, ekki fyrir verkið. Að mínum dómi hafa hin réttu mörk í þessu efni sjaldan verið fastákvörðuð af hálfu deiluaðila. Þar sem ein- hverjum saklausum sérkennum í siðum er lýst, eins og til dæmis þeim sem nefnd voru hér að ofan, ættu þau vissulega að vera viðurkennd; og maður sem hneyksl- ast á þeim sannar svo ekki verður um villst að hann skortir næmi og fágun. Obrot-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.