Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 181

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 181
Milli Guds ogjjöldans 179 sinni“.nl Þessi fullkomnu lögmál sálarinnar eru „hin æðstu lögmál“, „eilíf lög- mál“.112 „Þau eru utan tíma og rúms og óháð aðstæðum. [...] Skynjun þessara lögmála lögmálanna kveikir í huganum tilfinningu sem við nefnum trúartilfinn- inguna."113 Emerson tjáir þessa einingarfrumspeki víða með ljóðrænum líkingum: „Eld- urinn sem blossar út um varir Etnu og lýsir upp höfða Sikileyjar er sami frum- eldurinn og blossar út um kverkar Vesúvíusar og lýsir upp turna og vínekrur Napólí. Eitt Ijós sem geislar úr þúsund stjörnum. Það er ein sál sem blæs lífi í alla menn.“114 Einn eldur, eitt Ijós, eitt hjarta, eitt haf: „Allir menn hafa blóð mitt og ég blóð allra manna“; „hjarta þitt er hjarta allra; [...] sama blóð rennur óslitið í enda- lausa hringi gegnum alla menn með sama hætti og vatn hnattarins er allt einn sjór“; „öldur Guðs flæða inn í mig“, inn í mitt „innra haf‘.115 „Dropinn er lítið haf.“116 „Sérhver ögn er smáheimur"; „alheimurinn er í manninum"; „heimurinn er ekki afsprengi margra krafta heldur til kominn úr einum vilja, einum huga; og þessi hugur er alls staðar virkur, í hverjum einasta geisla stjörnunnar, í sérhverri gáru tjarnarinnar.“117 „Því allir hlutir stafa frá sama anda, sem er ýmist nefndur ást, réttlæti, hófsemi með sama hætti og hafið hlýtur ólíka nafngift allt eftir því á hvaða strandlengjum það skellur."118 I fyrrnefndu ávarpi sínu við guðfræðideild Harvard-háskóla spyr Emerson: „Segið mér, í hve mörgum kirkjum, hjá hve mörgum spámönnum er maðurinn færður f skilning um að hann er óendanleg Sál, að jörðin og himnarnir smjúga inn í huga hans; að hann teygar sál Guðs að eilífu?“119 Þessi einingarfrumspeki, sem er grundvallaratriði í heimspeki Emersons, er sjaldan í sviðsljósinu í útlegg- ingu Róberts Haraldssonar. Mér virðist hún hins vegar vera förunautur flestallra viðfangsefna sem Róbert tekur upp frá Emerson. Þannig loðir einingarfrumspeki Emersons við þemu á borð við sannleika, stórmennsku, snilld og fullkomnunar- hyggju. Um uppsprettu sannleikans ritar Emerson: „Við liggjum í kjöltu feiki- legra vitsmuna sem gera okkur að móttakendum sannleika þeirra og málgagni athafna þeirra. Þegar við greinum réttlæti, sannleika, gerum við ekkert sjálf, held- ur leyfum við geislum þeirra að streyma í gegn.“120 Sé einingarfrumspeki Emer- sons höfð í huga er eftirfarandi fullyrðing allsendis rökleg: „Að trúa á þína eigin hugmynd, að trúa því að það sem sé satt fyrir þig í þínu eigin hjarta sé satt fyrir alla menn, það er andagift. Segðu launsannfæringu þína og hún mun verða al- menn sannfæring".121 Því „hjarta þitt er hjarta allra“, uppsprettan er ein og þannig iii Sama rit, SWE 244.1 þessu ljósi verður eftirfarandi fullyrðing Emersons skiljanleg: „No law can be sacred to me but that of my nature." (SWE 270) U2 Emerson,The Over-soul“, SWE 295; „Self-reliance“, SWE 266-293, hér 282. 113 Emerson, „Divinity School Address", SWE 248,249. H4 Emerson, „The American Scholar", SWE 241. IJ5 Emerson, „Self-rehance“, SWE 282; „The Over-soul“, SWE 309; „Circles", SWE 322; „Self-reliance“, SWE 282. XI6 Emerson, „The American Scholar", SWE 243. H7 Emerson, „Nature", SWE 204; Joumals of Ralph Waldo Emerson 1820-1872, 4. bindi, s. 127 (25. okt. 1836); „Divinity School Address", SWE 249. IJ8 Sama rit, s. 249. XI9 Sama rit, s. 256. 120 Emerson, „Self-reliance“, SWE 278. 121 Sama rit, s. 266.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.