Hugur - 01.01.2007, Side 192

Hugur - 01.01.2007, Side 192
190 Davt'ð Kristinsson Þrátt fyrir að Emerson tali víða lofsamlega um einstaklinga úr lægstu stéttunum kveður þó tíðum við annan tón: A götum úti fyllist maður kaldhæðni. Mennirnir sem við mætum eru ruddalegir og tornæmir. [...] Mannkynið skiptir sér í tvo flokka, vel- gjörðarmenn og óbótamenn. Seinni flokkurinn er stór, sá fyrrnefndi telur aðeins fáeina. [...] Fjöldinn er ruddalegur, lélegur, ófullgerður, skaðlegur í kröfum sínum og áhrifum. Hann á ekki að skjalla heldur mennta. Ég ætla ekki að jánka honum heldur temja hann og þjálfa, tvístra honum og gera úr honum einstaklinga. Vankanturinn á góðgerðarstarfi er sá að mannslífin sem þú ert beðinn um að varðveita eru ekki þess virði. Fjöld- inn! Fjöldinn er ógæfan. Ég vil alls engan fjölda heldur einungis falslausa menn, einungis yndislegar, elskulegar, fuflgerðar konur, og engan urmul af spaðalúkum, baunaheilum, ginþambandi kvensokkavefurum eða slæp- ingjum. Kynni ríkisstjórnin ráð til þess vfldi ég sjá hana yfirfara íbúana í stað þess að fjölga þeim. Þegar hún nær tökum á hinum sönnu lögmál- um sínum um aðgerðir verður sérhverju mannsbarni hampað sem ómiss- andi. [...] Náttúran getur af sér fimmtíu lélegar melónur á móti einni góðri, og hristir heilan haug af kvistóttum, maðkétnum, óþroskuðum, smávöxnum súreplum úr tré áður en þú finnur tylft af eftirréttareplum. [...] Hvað mannkynið snertir er náttúran ánægð ef hún afrekar að búa til einn meistara á aldarfresti.170 Eða jafnvel árþúsundarfresti: „Á einni öld, á einu árþúsundi, einn eða tvo menn, þ.e.a.s. eina eða tvær nálganir hins rétta ástands sérhvers manns.“171 Svipaðar fifll- yrðingar finnum við hjáThoreau og Nietzsche sem skrifar: „Þjóð er ekkert annað en lykkja sem náttúran leggur á leið sína til að ná sex eða sjö stórmennum."172 I ljósi þessa kann einhver að spyrja hvort þeir sem fullyrða að sama úrvals- hyggjan einkenni Nietzsche og Emerson hafi ekki á réttu að standa. Er þetta ekki sambærileg fyrirlitning á lágstéttunum og jafnvel daður við mannkynbætur? Þó svo að ætlunin sé ekki hvítþvo Emerson virðist eftirfarandi ábending Róberts Haraldssonar um fyrirlitninguna eiga, með ákveðnum fyrirvara, ágætlega við Emerson þótt hún eigi síður vel við Nietzsche. Eins og fyrr segir álítur Róbert skrif „ólíkra hugsuða um hjörðina [...] ekki [þurfa] að vera illkvittin [...] Grund- völlur slíkrar gagnrýni er að einstakflngurinn getur sjálfur sagt skilið við hjörðina með því að breyta hugsunarhætti sínum eða lífsmáta" (FA 21).173 Þetta á mætavel 170 Emerson, „Considerations by the Way“, Essays and Lectures, ritstj. Joel Porte, New York: Library of America, 1983, s. 1079-1096, hér s. 1080-1082. 171 Emerson, „The American Scholar", SWE 240. 172 Nietzsche, Handan góðs og ills, §126. 173 I tímariti íslenskra únítara (Heimir 1905, s. 150) kveður einni öld fyrr við svipaðan tón hjá Sigtryggi Ágústssyni í greininni ^Mikli maðurinn undirstaða menningarinnar": „Þrátt fyrir það, að margir af mestu mönnum heimsins hafa látið í ljós lítilsvirðingu fyrir fjöldanum, þá hafa þeir ekki þar með meint, að neita mannréttindum almúgans. [...] SchiUer sagði, að hver einstaklingur hafi svona þolanlega skynsemi, en þegar þessir einstaklingar komi saman í hóp, verði þeir undir eins að heimskingjum."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.