Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 99

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 99
Heimspeki semfrœðikenning eða iðja? 97 Það sem er handan tungumálsins er ekki dulúðugt af þeim sökum að það sé full- komlega óskiljanlegt; það er dulúðugt af því að ekki er hægt að segja það. Samt má hæglega útskýra hið dulúðuga með því að sýna það. Hér virðist eitthvað vera sem við getum samt bara sýnt. Þessa vinsælu túlkun nefnir Logi Gunnarsson „dulhyggjutúlkunina". Það sem dulhyggjutúlkunin finnur í Tractatus er öðru fremur kenning um hvað hægt er að segja, greining á rökvísi mannlegs máls. I setningafræði þessarar rök- vísi kemur fram hvað felst í því að tjá merkingarbæra hugsun; allt sem stangast á við þessa setningafræði verður merkingarlaust. Þessi nálgun virðist endurspegla hugmyndina um mörk hugsunarinnar sem kynnt er í formálanum. Wittgenstein lítur á heimspekileg vandamál sem afleiðingu tálsýnar um merkingu: „Flestar setningar og spurningar sem hafa verið skrifaðar um heimspekileg efni eru ekki rangar heldur merkingarlausar. Við getum því alls ekki svarað spurningum af þessum toga heldur eingöngu bent á merkingarleysi þeirra“ (4.003). Setningar sem dylja okkur merkingarleysi sitt leiða til sýndarvandamála. Líkt og hjá Kant er árangursleysi heimspekilegra vangaveltna haft til marks um að þær tengist ekki (og geti ekki tengst) neinu viðfangi. Að setja hugsuninni mörk feli þar með í sér að læra að greina á milli merkingar og merkingarleysu til að ryðja slíkum mis- skilningi úr vegi. Samkvæmt dulhyggjutúlkuninni er lykillinn að þessari aðgrein- ingu fólginn í kenningunni um það, hvað hægt er að segja. En hvernig getur Tractatus sett hugsuninni mörk innan tungumálsins, eins og talað er um í formálanum? Hugmyndin um málrýni felur í sér þversögn, þar sem hún reynir að taka sér stöðu handan tungumálsins innan tungumálsins - stöðu þar sem hún ætlar sér að skilja bœði það sem hægt er að segja og það sem ekki er hægt að segja, bceði það sem hægt er að hugsa og það sem ekki er hægt að hugsa. Dulhyggjutúlkunin leggur til lausn á þessu vandamáli. Kenninguna um hvað hægt er að segja, sem lögð er fram í Tractatus, má ekki skilja sem svo að hún sé bókstafiega að draga mörkin. Meginatriðin sem hún felur í sér er i eðli sinu ekki hægt að segja - þau snúa að tengslum tungumálsins og heimsins í heild sinni, því sem Wittgenstein kallar „rökform" tungumálsins (4.12). Innsýnin í virkni tungu- málsins er sem sagt í mótsögn við sjálfa sig. En þótt við getum ekki sagt það sem þessi innsýn felur í sér getur það þó sýnt sig: „Setningin sýnir rökform veruleik- ans. Hún sýnir fram á það“ (4.121). Þannig verður til hópur setninga sem í raun eru merkingarlausar - eins og stigamyndlíkingin gerir ráð fyrir -, en hafa samt heimspekilega þýðingu sem þær sýna. Rökvísi tungumálsins gerir okkur ómögulegt að orða innihald þessara setn- inga beint; „strangt til tekið“ - svo maður noti vinsælan varnagla eldri túlkana - segja slíkar setningar því ekkert.9 Samt býr eitthvað í þeim sem ekki er hægt að segja og hefðbundna túlkunin gerir allt sem í hennar valdi stendur til að útskýra þennan ósegjanlega kjarna og færa hann í orð. Setningarnar eru merkingarlausar, en þó eru þær ekki einfold merkingarleysa - með því að benda á hlutinn tekst þeim, kannski vegna þess að þær eru merkingarlausar, að sýna fram á eitthvað 9 Gagnrýni á þetta mælskubragð og önnur svipuð má finna hjá Conant, „The Search for Logically Alien Thought", 150 o.áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.