Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 69

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 69
IÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 er heldur nóg að treysta á orðabækur því að notkun og skilgreining fræðihugtaka breytast gjarnan í sam- ræmi við nýja þekkingu á hverju fræðasviði. Slíkar breytingar skila sér oft seint inn í almennar orða- bækur. Sepsis er einmitt eitt þeirra heita og hugtaka, sem tekin hafa verið til endurskoðunar, bæði vegna nýrrar þekkingar og eins vegna misræmis í notkun fræðiheita. Flett var upp í tveimur þekkt- um kennslubókum í lyflæknisfræði, 19. útgáfu af Cecil frá 1992 og 13. útgáfu af Harrison frá 1994. Báðar virðast forðast að nota hugtakið septicemia. Cecil skilgreinir sepsis á hefðbundinn hátt þannig: að ýmsir graftarmyndandi eða aðrir meinvirkir sýklar, eða eiturefni þeirra, finnist í blóði eða vefj- um. Harrison hefur hins vegar tekið upp nýja skil- greiningu: sepsis er ástand sem felur í sér almenn bólguviðbrögð gegn innrás sýkla. Þar er það sér- staklega tekið fram að innrás sýkla í blóðrás sé ekki óhjákvæmilegur þáttur í sepsis. Harrison bætir við hugtökunum sepsis syndrome: ástand sem felur í sér almenn bólguviðbrögð gegn innrás sýkla og líffœrabilun, og septic shock: ástand sem felur í sér almenn bólguviðbrögð gegn innrás sýkla, líffæra- bilun og staðfestan lágþrýsting (hypotension). Þegar gluggað var í fleiri heimildir mátti finna hugtökin: clinically significant sepsis, severe sepsis, systemic intlammatory response syndrome, multiple organ failure og multiple organ dysfunction syn- drome. Ljóst er að umræðu um sepsis er alls ekki lokið. Lbl 1995; 81:256 Bólgusótt, sýklasótt SÍÐUSTU TVEIR PISTLAR HAFA FJALLAÐ UM nokkur heiti sem tengjast svæsnum sýkingum og viðbrögðum gegn þeim. Sú umfjöllun sýnir að fræðilegar nafngiftir á erlendum málum og skilgreiningar ýmissa fyrirbæra hafa breyst til samræmis við aukna þekkingu á eðli hinna sjúklegu breytinga. Mikilvægt er að íslensku íðorðin séu einnig endurskoðuð reglulega þannig að þau nái að taka þeim breytingum sem nauðsynlegar eru á hverjum tíma. íðorðasafn lækna er sá staðall sem nota ber þegar ritað er um læknisfræðilegt efni á íslensku. Nauðsynlegt er því að íðorðasafnið sé alltaf „rétt“. Markaður fyrir safnið er þó ekki það stór að nýjar útgáfur geti litið dagsins Ijós á fárra ára fresti. Hins vegar fer nú vafalaust að verða tímabært að gefa út eitt smáhefti til viðbótar og birta þar nauðsynlegar viðbætur og þær leiðréttingar sem gerðar hafa verið eða þarf að gera á aðalsafninu. Bólgusótt í síðasta pistli var meðal annars birt hið nýlega fræði- heiti systemic inflammatory response syndronie. Þetta heiti ásamt tilheyrandi skilgreiningu var sett fram á sameiginlegri ráðstefnu American College of Chest Physicians og Society of Critical Care Medi- cine í Chicago á miðju ári 1991 (sjá Chest 1992; 101: 1644-55). Þá þegar hafði orðið til heitið septic syn- drome, sem notað var um þau almennu viðbrögð sem fram komu í líkamanum við alvarlega sýkingu. Ljóst varð hins vegar að svipuð viðbrögð gætu komið fram við alvarlega bólgusjúkdóma, án þess að um sýkingu væri að ræða, til dæmis við alvarlegan bruna, útbreidda áverka og briskirtilsbólgu án sýkingar. Að nota heitið septic syndrome um viðbrögð án sýkingar fannst ýmsum ekki við hæfi og því var hið nýja heiti systemic inflammatory response syndrome sett fram. Bein íslensk þýðing á því gæti verið: hcilkenni al- mennra bólguviðbragða. Skilgreiningin felur í sér að fyrir hendi séu fleiri en eitt af eftirtöldum einkennum: sótthiti eða lœkkun líkamshita, hraður hjartsláttur, hröð öndun, hœkkun eða lœkkun hvítra blóðkorna og vinstri hneigð. Þetta fyrirbæri vill undirritaður nefna bólgusótt. Sótt hefur oft verið notað sem síðari liður í heitum sjúkdóma sem stafa af sýkingu, einkum ef hækkaður líkamshiti. sótthiti, fylgir. Sýklasótt Einn helsli undirflokkur bólgusóttar er einmitt sepsis, almenn bólguviðbrögð við sýkingu. í 63. pistli kom fram að innrás örvera (sýkla) í blóðrás, sýklablæði, sé ekki óhjákvæmilegur þáttur í sepsis. Rökrétt gæti þá verið að nota heitið septicemia um bólgusótt með sýklum í blóðrás. Niðurstaða fyrrgreindrar ráðstefnu var hins vegar sú að svo mikið ósamræmi væri nú í notkun heitisins septicemia að það bæri að leggja alveg niður. Á sama hátt er hvergi minnst á heitið pyemia, sem vafalítið ber þá einnig að leggja niður. í 62. pistli var þess getið að sepsis hefði fengið heitið graftarsótt í íðorðasafni lækna. Undirritaður leggur nú til, í ljósi fyrrgreindrar endurskoðunar, að því verði breytt og að scpsis fái heitið sýklasótt. Það verður þá hliðstætt við fyrrgreinda tillögu að heiti á systemic in- flammatory response syndrome, bólgusótt. Bacterial sepsis getur síðan heitið bakteríusótt. fungal sepsis á sama hátt svcppasótt og viral sepsis loks veirusótt. Til að loka hringnum má snúa aftur að upphaf- legri beiðni Þóris Helgasonar, sem greint er frá í 62. pistli. Fulminant scpsis fær þá heitið svæsin sýklasótt. Skilgreining hennar verði: brátt og alvar- legt sjúkdómsástand sem stafar af almennum við- Læknablaðið/ fylgirit 41 2001/87 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.