Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 77

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 77
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 fyrirbæri og Zollinger-Ellison heilkenni. Enn fremur skal sleppa eignarfalls-„s“-i þar sem rík hefð er fyrir slíku, til dæmis Gram-Iitun og Gram- jákvæður. Vera má að þessar einföldu reglur nái Röntgenfræði I SIÐASTA PISTLI VAR RÆTT NOKKUÐ UM stefnu Orðanefndar læknafélaganna varð- andi nafnheiti (eponym), fræðiheiti dregin af nafni, oftast nafni þess manns sem fyrstur lýsti fyrirbærinu. Gert er ráð fyrir að erlenda nafnið verði ritað með stórum staf og sínum upphaflega rithætti og að oftast fylgi eignarfalls-„s“. Stundum gerist það þó að nafnheiti er algjörlega innlimað í fræðimálið og tapar bæði stóra stafnum og eignarfallinu. Meðal heita, sem náð hafa slíkri fótfestu í er- lendu og íslensku fræðimáli, eru þau sem dregin eru af nafni þýska eðlisfræðingsins Wilhelm Roentgen, svo sem í orðunum röntgengeisli. og röntgcnniynd. Enskar og amerískar læknisfræði- orðabækur vísa þó gjarnan í heiti sem hefjast á radio- í stað roentgen- og telja þau heppilegri. Nefna má radiology, radiologist og radiography. Radius er latneskt orð sem merkir stafur, stika, teinn eða geisli. Iðorðasafn lækna hefur að nokkru farið bil beggja og birtir til dæmis öll uppflettiorðin roentgenogram, radiogram, roentgenograph og radiograph, en vísar í radiograph sem heppilegasta heitið og gefur þar íslensku þýðinguna röntgen- mynd. Ljóst er þó að orðhlutarnir radio- og roentgen- eru ekki sömu merkingar, sá fyrri er víð- tækari og getur vísað til fleiri geisla en röntgen- geisla. Vera má því að tímabært sé orðið að endur- skoða og samræma ýmis heiti í röntgenfræði. Geislafræði Vekja má athygli á því að fræðigreinin radiology er í Iðorðasafninu einungis nefnd geislalœknisfrœði. Margar erlendar læknisfræðiorðabækur gera hins vegar grein fyrir því að heitið radiology megi annars vegar nota um þá grein eðlisfræði sem nefna má geislaeðlisfrœði og hins vegar um þá grein læknis- fræði sem nefnd er á íslensku geislalœknisfrœði eða röntgenlœknisfrœði. Bein orðhlutaþýðing á radiology er þó geislafræði, sem ef lil vill ber þá að nota sem yfirheiti, þannig að geislafræði megi skipta í geisla- eðlisfræði, geislalæknisfræði og fleiri undirgreinar. Rétt er einnig að vekja athygli á þýðingum íð- orðasafnsins á heitunum radiologist, geislalœknir, og radiographer. röntgentœknir. Þetta er gert í samræmi við skilgreiningar erlendra læknisfræði- orðabóka. Radiologist er lœknir, sem hlotið hefur þjálfun í notkun geisla við greiningu og meðferð sjúkdóma, en radiographer er tœknifrœðingur, sem ekki til allra þeirra tilvika, sem fyrir kunna að koma, og því væri æskilegt að læknar kæmu frávik- um á framfæri við Orðanefndina. Lbl 1995; 81: 888 hefur hlotið þjálfun í aðferðum geislagreiningar, sérstaklega röntgenmyndatöku. Heitið röntgenlæknir kemur hins vegar ekki fyrir í íðorðasafninu, enda er ljóst að orðhlutinn röntgen- er ekki lengur fullnægjandi samheiti á verksviðum geislalæknisfræðinnar, því að sumar greiningaraðferðir hennar byggja ekki á notkun röntgengeisla. Nefna má ómskoðun (sonographia, echographia) og segulskoðun (magnetic reson- ance imaging). Wilhelm K. Roentgen Ekki er úr vegi að rifja upp nokkur söguleg atriði vegna 100 ára afmælis röntgenfræðinnar. Wilhelm Konrad Roentgen (1845-1923) var þýskur eðlisfræðingur og prófessor við eðlisfræði- deild háskólans í Wúrzburg þegar hann fann geisl- ana sem eftir honum eru nefndir. Hann hafði unn- ið að tilraunum á rafleiðslu í lofttæmdu rými og af tilviljun komið auga á að tækið, sem hann notaði, varpaði frá sér ósýnilegum geislum sem þó höfðu áhrif á ljósmyndaplötu eins og sýnilegt ljós og framkölluðu ilúrskínui (fluoresence) eins og út- fjólublátt ljós. Þessi uppgötvun varð til þess að hann gerði skipulegar og ítarlegar tilraunir á hegð- un geislanna. Þær sýndu að geislarnir hegðuðu sér öðru vísi en ljósgeislar, meðal annars brotnuðu þeir ekki í prisma og gengu auðveldlega í gegnum flest ljósþétt efni. Þessar tilraunir prófessors Roentgen urðu til þess að hann kom auga á það að geislana var hægt að nota til að gera skuggamyndir af misþéttum hlutum, svo sem af mjúkvefjum og beinum í útlim- um manna. Sjálfur nefndi hann geislana X-strahlen (X-rays), en þegar hann hafði kynnt niðurstöður sínar á fundi í vísindafélaginu í Wúrzburg þann 28. desember 1895, ákvað félagið með atkvæðagreiðslu að þessir nýfundnu geislar skyldu kallaðir Röntgen- gcislar. Wilhelm K. Roentgen fékk Nóbelsverð- laun í eðlisfræði fyrir uppgötvun sína, þegar þau voru veitt í fyrsta sinn árið 1901. Allt fram til ársins 1975 var mælieiningin röntgen notuð til að gefa til kynna magn geislunar. Lbl 1996; 82:80 Læknablaðið/ fylgirit 41 2001/87 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.