Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Side 105

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Side 105
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 nánasta kunningjahópnum eru komnir á þann aldur að lesgleraugun mega aldrei vera langt undan og í til- efni af því hefjast oft umræður um ókostina sem fylgja því að eldast. Sumir hafa aldrei áður þurft á gleraugum að halda og sjá vel frá sér, eru því fjar- sýnir. Aðrir hafa gengið með gleraugu frá unga aldri, séð illa það sem fjarri er, en vel það sem næst þeim er, og hafa því verið nefndir nærsýnir. Undirrituðum finnst að þessi orð ættu að vera auðskilin og Islensk orðabók Máls og menningar úlskýrir þau mjög skil- merkilega, þó að íðorðasafn lækna birti heitin my- Intracranial lesions Aðalsteinn Jens Loftsson, lyfjafræð- ingur, var að taka saman efni um eiginleika lyfs og kom þar að heitinu intracranial lesions, en fann ekki þýðingu sem honum líkaði. Forliðurinn intra- er kominn úr latínu og sam- kvæmt Iðorðasafni lækna merkir hann fyrir innan, innan í, inn á við, inn í, en undirritaður vildi gjarn- an bæta við inni í og í. Intra má þannig ýmist nota um staðsetningu eða stefnu og ýmist með eða án bandstriks. í þeim mörgu samsetningum, sem finna má í Iðorðasafninu, eru algengast að vísað sé til staðsetningar. Farnar eru þrjár leiðir við íslensku þýðingarnar, í fyrsta lagi er notað innan-, í öðru lagi í og í þriðja lagi er oft notað eignarfall, þegar sjálfgefið virðist að fyrirbærið, sem vísað er til, sé inni í öðru. Intravenous- mætti til dæmis í mismun- andi samsetningum þýða sem innanbláæðar-, í blá- æð eða bláæðar-. Höfuðkúpa Cranium er komið úr grísku og táknar þar höfuð- kúpa eða hauskúpa, og finnst undirrituðum heitið höfuðkúpa fara ólíkt betur í virðulegum fræðitexta. Samkvæmt íslensku orðsifjabókinni merkir kúpa skálarlaga ílát; hauskúpa; hjálmur; e-ð hvolflaga, og ætti því strangt tekið einungis að ná til hins kúpta, efri hluta höfuðsins. Samkvæmt hinni miklu læknis- og líffræðiorðabók Wileys nota sumir líffærafræðing- ar heitið craniuin sem samheiti á höfuðbeinunum öllum. Aðrir undanskilja neðri kjálkann og enn aðrir greina á milli kúpubeina, ossa cranii, og andlitsbeina, ossa faciei. Rétt er einnig að minna á latneska heitið neurocranium, sem þýtt hefur verið sem heilakúpa í líffæraheitunum, og cavitas cranii, sem fær þýðinguna kúpuhol. Intracranial finnst bæði sem sjálfstætt uppfletti- orð í íðorðasafninu, og er þá eingöngu tilgreind þýðingin innan hauskúpu, og sem hluti af ýmsum samsetningum, en þá eru ýmist tilgreindar þýðing- arnar innan höfuðkúpu eða innankúpu-. Rétt er að benda á að þýðing íðorðasafnsins á abscessus intracranialis er óheppileg, höfuðígerð, því að ís- opia, nœrsýni, og hyperopia, fjarsýni, án nokkurra skýringa. Ekki er ætlunin að gera lítið úr hugmynd lista- mannsins, en líklegra er að öldungurinn Esjan hafi tapað nærsýni sinni og þurfi þess vegna lesgler- augu frá efri árum Halldórs, en ekki nærsýnisgler- augun frá yngri árum hans. Hitt er svo annað mál að við hin getum haft gott af því að klifra upp á Esjuna og horfa úr fjarska á samfélagið okkar í gegnum nærsýnisgleraugu Halldórs. Lbl 1998; 84: 690 lenska heitið höfuð vísar ekki sérstaklega inn í höfuðkúpuna. Betra er að nota innankúpuígerð eða innankúpukýli. Heitin kúpuígerð og kúpukýli, eru nothæf til styttingar þegar ljóst er hvað við er átt, en vísa þó ekki sérstaklega inn í kúpuna. Mein, meinsemd Latneska heitið laesio, sem tekið hefur verið upp í ensku sem lesion. merkir meiðsl, sár, skemmd, skaði eða ögrun. Umfjöllun Iðorðasafnsins er afar formleg: löskun, vefskemmd. Formgerðar- eða starfsum- skipti afvöldum sjúkdóms. Oftast notað um mynd- breytingar. Undirritaður hefur leitast við að nota heitin mein eða nicinscnid þegar því verður við komið. Samkvæmd þessu má nota íslenska heitið innankúpumcin til að þýða enska heitið intracranial lesions. í formlegum texta mætli einnig nota inein- senidir innan höfuðkúpu seni kaflaheiti. Calvaria Framanritað var ekki fyrr komið á blað en undir- ritaður varð áhorfandi að umfjöllun um latneska heitið calvaria í umræðuhópi á Alnetinu. Starfsbróðir vestan hafs hafði leitað álits annarra barnameina- fræðinga á greiningu á fósturvanskapnaði, þar sem hið sjaldgæfa fyrirbæri acalvaria, höfuðkúpuleysi, kom fyrir. í einu svarinu kom fyrir heitið calvarium og var það þar notað sem eintöluorð, en notandinn fékk að bragði miklar skammir fyrir. Undirritaður hefur nú flett upp í öllum tiltæk- um orðabókum og í líffærafræðiheitunum, Nomina Anatomica, og staðfest að skammirnar áttu rétt á sér. Heitið er komið úr latínu, skylt lýsingarorðinu calvus. sköllóttur og eintalan er sem sagt calvaria og fleirtalan calvariae. í líffærafræðiheitunum er calvaria þýtt sem kúpuhvolf og birtist þar í beina- fræðinni undir neurocranium. Undir calvaria birt- ast svo einungis hvirfdbein, ennisbein og skeljar- hlutar hnakka- og gagnaugabeins. (Framhald í næsta blaði.) Lbl 1998; 84: 798 104 Læknablaðið/ fylgirit 41 2001/87 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.