Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Page 158

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Page 158
GRAFÍSKA SMIÐJAN EHF. - Málverk: Bilson Hamingja hversdagsins er ekki alltaf gefin Tafli. filmuliiiðiO: N OG A B D4 R B Hver tafla inniheldur: Citalopianum INN, hýdróbrómlð. samsvarandi Citalopranum INN 10 mg. 20 mg eða 40 mg. litarefni (títantvíoxíð) E171, et constit q s. Áirendingar: Þunglyndi. Felmtursköst (ofsahræðsla) mel eða án víðáttulælni (panic disorder wilh or wilhout agarophobia). Skammtar gg lyfjagjöf: Skammtar handa lullorðnum: Lyfið er gefið einu sinni á dag. en skammtar eru breytilegir. Þunglyndi: öpphafskammtur er 20 mg á dag, en má auka i 40 mg á dag, ef þörf krefur. Ekki er mælt mefl hærri skömmtum en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum eldri en 65 ára er ráðlagður skammtur helmingur ofangreindra skammta, þ.e. 10-30 mg á dag, að hámarki 40 mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyiifl a.m.k. í 2-3 vikur áflur er árangur meðferðarinnar er metlnn. Meðferðarlengd er 4-6 mánuflir eftir svörun sjúkllngs. Felmturköst: Lágir skammtar eru notaðir I upphafi meðlerflar til að draga úr líkum á versnun sjúkdömslns. Ráðlagður upphafsskammtur er þannig 10 mg á dag. Eftir einnar viku meðferð er skammturinn aukinn i 20 mg á dag. Venjulegur viðhaldsskammtur er 20-30 mg á dag. Ef svörun er öfullnægjandi má auka skammtinn en ekkl er mælt með hærrl skömmtum en 60 mg á dag. Vifl meðlerð á felmturköstum nær árangur hámarki eftir u.þ.þ. 3 mánufli og er viðvarandi vifl álramhaldandi mefllerfl. Skammtar handa börnum: Lyfifl er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir cílalöprami eða einhverjum af innihaldselnum lyfsins. Samtímis notkun MAO-hemla. Sörslök varnaðarorfl og varúðarreglur við notkun: Gæla skal varúðar við gjðf lyfslns hjá sjúklingum mefl skerta lilrar- efla nýmastarlsemi. Þunglyndi fylgir sjálfsvígshætta, sum þunglyndislyf geta i upphafi meðferðar aukið þessa hættu. Milliverkanir vifl önnur lyf og aðrar miliiverkanir: Cítalópram og MAO-hemla skal ekki gefa samtímis og skulu afl minnsta kosti lífla 14 sölarhringar á milli þess að þessi tvö lyf séu gefin nema MAO-hemill hafi mjög skamman helmingunartíma. Niðurbrot cftalóprams er afleins að hluta háfl cýtökrúm P450 Isöensímlnu CYP 2D6 og ðlikt sumum öflrum sérhæfðum hemlum seréténín endurupptöku er cítalöpram mjög vægur hemlll þessa ensímskerfis (cýtókrém P450) sem er viflrlðið umþrot margra lyfja. Prótelnbinding cítalóprams er tiltölulega lítil (B044). Vegna þessara elglnlelka cftalóprams eru möguleíkar þess til afl valda klínískt mikilvægum milliverkunum litlir. Meðganga ng brjöstagjöl: Reynsla af gjöf lyfslns hjá þarnshalandi konum er mjög takmörkufl, en dýratilraunir öenda ekkl til fósturskemmandi áhrifa. Þangað íl ilarlegri reynsla af notkun citalóprams hjá barnshafandi konum liggur lyrir skal það afleins gefifl að vandlega athuguðu máli. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út I brjðstamjölk en i dýratilraunum helur lilið magn lyfsins fundist i mjölk. Áhrif á hæfni til aksturs og notkirnar véla: Cilalópram helur ekki áhhf á vitsmunalegar aflgerðir og skynhreyfigetu. Samt sem áður, má sjúklingur sem er á gefllyljum búast vifl afl hann hafi skerta almenna athygli og elnbeitni. annaflhvort vegna sjúkdómsins sjálfs, lyfjameflferflarinnar efla hvorutveggja og þvi ætti afl vara sjúklinga við hæfni þeirra til að aka bíl efla sljöma vélknúnum ökutækjum. Aukaverkanir: Aukaverkanlr af vðldum citalöprams eru almennt vægar og tímabundnar og ganga yfir enda þðtt meðferð sé haldifl áfram. Algengasta aukaverkun lyfsins er ógleði allt að 7%. Algengar (>144); Almennar: Höfuðverkur. aukinn svitamyndun, þreyta, slen, titringur, þreytingar á þyngd og svimi. Æðakerfi: Pungur hjartsláttur. Miðtaugakerfi: Svelntrullanir, skynlrullanlr og érói. Mellingarlæri: Ogleðl, hægðatregfla, niðurgangur, meltingaróþægindi og munnþurrkur. Þvaglæri: Erliflleikar við afl tæma þvagblöflru. Angu: Sjönstillingarerfiflleikar, Sjaldgæfar (0,1-144): Almennar: Almenn lasleikatilfinning, gelspar. Miðtaugakerli: ísingur, rugl, erliflleikar vlð elnbeibngu. minnkufl kynhvöt og trullun á sáflláti. Meltingarfæri: Aukifl munnvatnsrennsli. Húð: Útbrot. Ondunarfærí: Nelstífla. Augu: Stækkað Ijösop. Mjög sjaldgæfar (< 0,144): Miðlaugakerfi: Mania. Dlskömmfun: El tekinn er Inn ol stðr skammtur ai cítalöprami geta aukaverkanir magnast. Þungur hjartsláhur og skert meðvitund getur jafnframt sést. Lyfhrit: Cítalöpram er tvíhringlaga þalíð-afleiða og er virkt gegn þunglyndi og lelmturköstum. Verkunarháttur lyfsins er vegna sértækrar hindmnar á upptöku serótóníns I heila. Lyfið hefur engln áhhf á endurupptöku noradrenalins, dópamíns eða GABA. Lyfið og umbrotsefni þess hafafivi enga anddópamín-, andadren-, andserötðnín-, og andhlstamínvirka eða andkélínvirka eiglnleika. Jafnvel vlfl langtíma notkun hefur lyfið engin áhrtf á fjölda vifltaka fyrfr boðefnl I miðtaugakerfi. Lyflfl hefur hvorkl áhril á lelflslukerfi hjartans né blóflþrýsting og eykur ekkl áhril alkóhðls. Lyfifl hefur væga rðandi verkun. Lyfjahvörf: Frásog cftalóprams er mjög gott og öháð inntöku matar. Aflgengi eftir Inntöku er yfir 8094. Hámarksblðflþéttni næst eftir 1-6 klst. Stöðug blóðþéttnl næst eftir 1-2 vikur. Prðteinbinding er um 8094. Dreifingarrúmmál er u.þ.b. 14 l/kg. Lyfið umhratnar áflur en þafl útskilst; um 3044 í þvagi. Umbrotsefni hafa svipaða en vægari verkun en citalðpram. Helmingunarb'mi er um 36 klst en er lengri hjá öldruðum. föflur 10 mg: Hvitar, filmuhúflaflar, kringlðttar og kúplar, B mm. Töflur 20 mg: Hvítar, filmuhúflaflar, krlnglöttar og kflptar, 8 mm, með delllskoru. Töflur 40 mg: Hvítar. fllmuhúðaðar, krlnglóttar og kúptar, 10 mm, með krossskoru. Pakkningar og verfl: (Lyfjaverðskrá 1. janúar) Oropram 10 mg/28 stk. 2.308 kr. Oropram 10 mg/100 stk. 6.446 kr. Oropram 20 mg/2B stk. 3.721 kr. Oropram 20 mg/56 stk. 6.610 kr. Oropram 20 mg/100 stk. 10.917 kr. Oropram 40 mg/28 stk. 6373 kr. Oropram 40 mg/56 stk. 11.738 kr. Oropram 40 mg/100 stk 20.089 kr. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.