Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 5

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 5
Kristínn E. Andrésson: Reisum Snorrahöll. Við vildum lielzt á sjö hundruð ára dánardegi Snorra Sturlusonar mega fagna samhuga og án þess skugga hæri á þeim sigri norræns anda, sem fólginn er í starfi hans og persónuleik. Og það er ekkert til fegurra en þegar heil þjóð gleðst sainhuga við minningu stórmenna sinna og unnin afrek. Um liöfund Ileimskringlu, Eddu og Egils- sögu, svo fjarlægan í tíina, komast ekki að lengur neinir fordómar, en eins og við á um alla snillinga, lærum við æ betur með hverri öld að meta starf hans að verðleikum, og hann verður okkur æ nálægari í tign og mikilleik, — og ásamt honum aldirnar fornu, sem hann gæddi lífi og veruleik listarinnar. Nú sjáum við með hans augum guði og kónga, víkinga og hændur hinna norrænu landa, hann hefur gefið þeim mót og svip og eilift líf og þeirra tungu- tak er lians, íslenzkt og snjallt, um aldur og ævi. Við lieiðrum sagnaskáldið Snorra, höfund liinna ódauðlegu listaverka, sem við njótum enn til fulls, borið hafa um heiminn frægð Islands og halda nafni þess á loft, voru okkur rök og eggjan í frelsisharáttu fvrri aldar, eru okk- ur vörn þjóðarheiðurs í dag og verða mun svo um alla framtíð. Við heiðrum hinn djúpskyggna vitmann, sem á tímum styrjaldar, upjdausnar og hermdarverka, varð- veitti heiðrika andans sjón vfir söguleg örlög goða, manna og þjóða. Nafn Snorra Sturlusonar bregður ljóma á allan okkar veg, hann er gunnfáni okkar í dag og mun fylgja okkur í stríð komandi kynslóða, eitt hjartasta tákn islenzkr- ar menningarþrár, hin sterka taug í sögu og örlögum Is- lands. En það er ekki ætlun mín hér að lýsa Snorra, aðrir 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.