Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 10
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Söfn þjóðarinnar, t. d. Náttúrugripasafnið, sem fáar vinnusamar hendur liafa lilúð að árum saman, sæta smánarlegri vanrækslu liins opinbera. Þau liýrast í þröng- um, óhentugum húsakynnum, sem þau eru löngu vaxin frá. Engu fé er varið til að auka söfnin eða efla á neinn hátt. Umsjónarmaður Náttúrugripasafnsins fær sama og engin laun fyrir starf sitt. Til forsmánar er stjórn og um- liirða Landsbókasafnsins. Nauðsynlegar bækur í íslenzk- um fræðum vantar í safnið, merkar útgáfur, sem auðvelt liefði verið að afla safninu, eru ekki til nema gallaðar, tit- ilsblaðslausar eða annað, hið dýrmæta handritasafn er látið grotna niður án umhirðu, en helzt virðist áhugi á dönskum skáldsöguin af öllu tagi, að innbinda þær sem vandlegast. Bæjarbókasafnið hefur orðið allt of þröngt húsnæði. Málverkasafn ríkisins, sem menntamálaráð hefur séð um kaup á, liggur einhvers staðar í kjöll- urum undir skemmdum, ef sumar myndirnar eru þá ekki týndar. Ég þarf ekki að fara að rifja hér upp of- sóknarherferðirnar á hendur sumum heztu skáldunum. En rétt er, að slík óhæfa verði að minnsta kosti heyrum kunn, að þegar minningarhátíð er lialdin um Snorra Sturluson af hálfu liins opinbera, virðist þess liafa verið vandlega gætt, að skáldin og rithöfundarnir fengju þar hvergi að koma nærri. Lítilsvirðing og jafnvel Iiatur ým- issa helztu forráðamanna þjóðfélagsins á nútímamenn- ingu Islendinga er orðið banvænt fyrirbæri i þjóðlífi okk- ar. Skáld, listamenn og menntamenn íslands vita, að þeir verða á eigin spýtur með aðstoð alþýðunnar í landinu að halda uppi áliti og virðingu íslenzkar menningar heima og erlendis. Ég kem enn að því, hvað við getum gert í minningu Snorra, eitthvað máttugt og árangursrikt í þágu íslenzkr- ar menningar, bæði nú og í framtíðinni. Og ég vil bera fram tillögur í því sambandi. Ég vil fyrst og fremst, að stofnað sé i minningu Snorra Menningarfélag Islands. Þetta félag á að vera skipað skáldum, rithöfundum, lista-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.