Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 105 mönnum í öllum greinum, vísindamönnum, fræðimönn- um og öllum unnendum bókmennta, lista og menningar i landinu. Þetta félag á að liafa sem almennt hlutverk að vernda og efla sjálfstæði íslenzkrar menningar á hverju sviði. En það á jafnframt að hafa sérstakt verkefni, er það setur sér að hrinda í framkvæmd. Það liefur aftur og aftur verið vakið máls á því af ýmsum mönnum, að reisa þyrfti nýjar byggingar fyrir málverkasafn, Þjóðminjasafnið, Náttúrugripasafnið o. s. frv. Tónlistarskólinn er húsnæð- islaus, rithöfundar og listamenn eiga hvergi heimili. I höfuðborg íslands er hvergi samkomustaður, þar sem menningarhragur ríkir. Utan liáskólans á islenzk menning eða list sér engan aðsetursstað. Það verkefni, sem Menn- ingarfélag íslands á að setja sér að framkvæma, er að reisa stórhýsi í Reykjavik, Snorrahöll, sem verði heimili íslenzkrar listar og jafnframt hagnýt bygging yfir ýms söfn þjóðarinnar, sem nú eru á hrakhólum. Þetta á að verða fegursta og stærsta hygging í Reykjavík. Það má ekkert til hennar spara. Listamenn verða að fá að ráða henni, og þeir verða að skreyta hana, eins og þeir fegurst geta. Þarna á að vera Snorrasafn með öllum útgáfum á verkum hans, ritum um liann og listaverkum af honum. Þarna eiga listasöfnin að vera, og þarna á Þjóðminjasafnið heima. Þarna á að vera hljómlistarsalur, kvikmyndasalur og samkomusalir. Þarna á að vera lestrarsalur með nýj- ustu hókum og tímaritum, innlendum og erlendum, i hverri listgrein. Þarna eiga skáld og listamenn að eiga samkomustað. Að öðru leyti verður að haga fyrirkomu- lagi byggingarinnar í samræmi við þarfir framtíðarinnar og hugmjmdir þeirra manna, sem hugsa hezt fyrir þess- um málum, hver í sinni grein. Þessi hygging á að skapa menningargróðri íslands ný skilyrði. Um leið og hún er reist í minningu Snorra Sturlusonar, er hún reist kom- andi kynslóðum sem tákn um frelsis- og menningarþrá Islendinga á tímum hernámsins. Við reisum Snorrahöll sem svar íslenzku þjóðarinnar til þeirra ríkja, sem hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.