Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 24
118 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Dagsverkið mitt í dag' var að strika út kommuna, seni ég selti í gær, svaraði Wilde.* Skemnitun, sem ég vildi greiða vel fyrir, væri að heyra menn, sem álíta ritreglur barnaskóla skilvrði góðs stíls, láta uppi álit sitt um löngu setninguna aftast í Vlysses eða ræða málið á Finnegans Wake, svo hent sé á heims- fræg dæmi úr hókmenntum nútímans, þar sem hvað mest er sleppt sjónar á kröfum hins almenna. í daglegu málsköpunarstarfi höfundarins er að vísu nauðsynlegt að hafa almennar reglur til hliðsjónar, en hann liefur fullt leyfi til að efast um gildi sérhverrar þeirra, jafnvel um stafsetningu orðsins „og“, og ber ekki skylda til að fara eftir þeim, nema ef svo vill verkast. Úr því stílsnillingur getur brotið heilann daglangt um, hvar hann eigi að setja eina konnnu, minnugur þess, að stíl lieillar hókar er spillt, ef hún er sett á rangan stað, þá má nærri geta, livort vandaður höfundur lætur orðin sjálf fara frá sér umhugsunarlaust. Höfundurinn verður iðu- lega að reyna á allt þanþol málsins, leggja á það allt, sem það getur horið; en hann má að vísu ekki leggja meira á það. Heilabrot skálds um eitt orð hljóta oft að vera óskiljaideg og hartnær hneykslanleg í augum lesenda, sem ekki hera skvnhragð á listrænan stíl, þótt læsir eigi að heita, eins og fífls þess, sem ritaði í eitthvert daghlað í fyrra um hinn mikla stílsnilling Þórherg Þórðarson, að honum væri nær að hætta höfundarstörfum og taka upp einhverja vinnu, sem hetur ætti við liann, en vera að basla * í þýðingum minum af Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar lief ég notað, samkvæmt tilmælum útgefandans, hina opinberu þýzku greinarmerkjaskipun íslenzkra skóla, þótt ekki sé þess að viðdyljast, að ég tel hana til lýta á verkinu, og mér er liulið, hvernig á að þýða eftir þeirri reglu hin smágerðu stilsnilldar- verk Gunnars, eins og til dæmis Blindrahúsið, þar sem greinar- merkin eru meðal aðal-listbragðanna — reyndar ekki lengur sem greinarmerki, heldur 1 e s merki i stilrænum skilningi, einna á- þekkust leiðbeiningatákiium í rullu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.