Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 25

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 25
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 119 við að skrifa upp sömu bókina aftur og aftur mörgum sinnum, þ. e. a. s. hefla og fága. Það kemur að vísu oft fyrir, að góðum rithöfundum skeikar í máli, sumum meira að segja oft, eins og t. d. Grímá Thomsen, og geta þó verið ágætir höfundar. Hjá sjálfum Flaubert má finna, jafnvel í verki eins og Madame Bovary, ef það er rannsakað af ströngustu sérfræðingum, nokkra tugi orðatiltækja, sem kalla má heinar málvillur, og miklu fleiri, þar sem rnjög leikur á tveim tungum, hvort „rétt“ sé. Þegar orði er vikið til um nokkur strik frá venjulegri notkun af góðum höf- undi, þá er lesandanum ráð að spyrja rökskyn sitt, ef til er, áður en hann tekur að gera óp að höfundinum fyrir málfræðileg afhrot eða saka hann um fákunnáttu í réttrit- unarreglum barnaskóla. Ekkert er líklegra en þessi hnikun orðsins liafi valdið höfundinum miklum heilabrotum, og reikningsskilum við sjálfan sig, og hann liafi fest orðið þannig á pappírinn að lokum vegna þess, að hann var þess fullviss, að þótt það hrvti venju, var það rétt samt sam- kvæmt öðrum sjónarmiðum — og þau geta verið mörg, jafnvel um notkun eins orðs. Menn mega ekki láta heillast svo af undirstöðuatriðum í almennri unglingafræðslu, að heilhrigð skynsemi þeirra híði hnekki. Auðvitað er ekkert jafn sjálfsagt og hafa al- mennar ritreglur fvrir unglinga, þótt liins vegar megi mjög deila um ágæti þeirra reglna, sem gilda i það og það skiptið, — eins og hrátt verður nánar ávikið. En jafn- vel þótt þær ritreglur væru liagfelldar, má ekki gleyma því, að þær eru almennur grundvöllur og undirstaða handa hörnum og unglingum, en ekki óvefengjanlegur lagahókstafur fyrir listamenn og skáld. Það er sígild skoðun, enda mjög á lofti haldið í skól- um þeirra landa, sem liafa siðmenningu hæsta, eins og t. d. Bretar, að mál sé fegurst eins og það er talað af mennt- uðum mönnum og ritað af hinum hezlu höfundum. Hjá okkur Islendingum hafa svipaðar skoðanir legið til grund- vallar sköpunarstarfi hinna bezlu málvitringa, eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.