Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 29

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 29
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 123 Stíll Hemingways er eins og fullkomin nýtízku vél, auk hraðans er hann hnitmiðunin sjálf, en samdráttaraðferðin er einmitt mjög vel fallin til að auka hraða stílsins og hnit- miða merkingu, þar sem sundurslitaaðferðin purpar stíl- inn óþarflega, eins og andstuttur maður tali, auk þess sem hún spillir merkingu. Um liið siðastgreinda skal ég láta mér nægja að henda á jafn augljós dæmi og merkinga- mun setninganna „hann gekk innfyrir mig“ og „hann gekk inn fyrir mig“ eða „hún fór aftrí“ og „hún fór aftur í.“ Setningarnar þýða allt annað eftir því, hvort smáorðin eru samtengd eða sundurslitin. Aukin hnitmiðun stefnir að því að vdda og skerpa stílinn, og ég sá að hin fálm- kennda meðferð smáorða i venjulegri skólaíslenzku, ásamt þeirri þoku, sem skapast við óeðlileg sundurslit samtákna, gat blátt áfram ekki staðizt í hinum hárnákvæma stil HemingAvays. Þess kennir mjög í stíl hans, að höfundur- inn er þjálfaður hlaðfréttasendari, enda má aldrei glevma stíleinkenni símskeytisins, þegar maður útleggur liann. Ég neila því ekki, að hin rika notkun frumlagsins „það“ þrengi sumstaðar i Vopnum kvöddum ofurlítið að klass- iskum stíl íslenzkum, en þó hvergi svo, að ekki séu til hliðstæður úr réttu máli mæltu. En það er háttur Heming- Avavs að negla upp staðreyndina með þessari vöflulausu fullvrðingu um návist hlutar: there was eða there were, sem ég hef reynt að segja með samsvarandi umbúða- leysi á islenzku: „það voru margir sigrar í dágblöðunum“ og því um líkt. Sama máli gegnir um „að sleppa sem víðast“ samteng- ingunni að, eins og t. d.: „ég held ekki það sé búið“ i stað- inn fyrir „ég held ekki, að það sé búið.“ Það er í stil við Hemingway að sleppa sem allra mestu af óþarfa orða- drasli. Still hans er framar öllu tjáning funkistímanna kringum 1930. Annars er það engin nýlunda, þótt leit- azl sé við að sleppa ad-inu sem tíðast í góðum sti! íslenzk- um, og hafði ég Jónas Hallgrímsson þar einkum til fyrir- myndar, en hann skrifar: „sá ég hún var bæði snevpt og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.