Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 32
12C TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um barnakennurum útkjálkanna svo blinda fíflsku, jafn-- vel þótt eitthvað kynni að vera boðið í aðra hönd, að þeir hefðu birt opinberlega greinar sinar, yfirlýsingar og' sam- þykktir gegn máli mínu, liefðu þeir leitað álils sérfróðra manna eins samvizkusamlega og ég bef gert, áður en ég dirfðist að láta mínar bækur koma fvrir almenningssjónir. Um stafsetningu. Mætti ég siðan, eins og ég hét að framan, víkja á örfá atriði um stafsetningu almennt að lokum. Levfist mér þá fyrst að skýra í sem fæstum orðum, hvar ég stend sjálfur. Stafsetning mín hefur um tuttugu ára skeið farið mjög nærri liinni endurbættu Rask-stafsetningu,* svipuð þeirri, sem Ivonráð Gíslason bóf að nýju, eftir að liann var fall- inn frá hinni öfgafullu ldjóðfræðistafsetningu sinni, þar seni framburðurinn átti að vera „einkaregla“. Þelta er, með lítilfjörlegum afbrigðum, sú stafsetning, er Jónas Hallgrimsson notar siðasta ár ævi sinnar, hin sama og er á sjálfshandriti hans af kvæðinu Vorið góða, grænt og hlýtt, sem Jón Helgason telur skrifað 1845. Það er í sem stytztu máli stafsetning einfaldra samhljóða og lireiðra raddstafa undan ng; auk þess z-laus, en f baft sem víðast, en ekki p, á undan t, og j belzt ekki skrifað milli radd- stafa (fremur en t. d. í Þjóðsögum Jóns Árnasoriár), nema þar sem það er óhjákvæmilegt framburðar vegna (t. d. i „ójá“; aftur á móti ,,jæa“). Um nokkurra ára skeið bætti ég að skrifa y, en hvarf frá því aftur af viðskiptaá- stæðum (einkum vegna þess, að útgefendur voru illfáan- * Á þeim bókum mínuni, sem gefnar voru út á kostnað Menn- ingarsjóðs, eða nieð fjárliagslegri bakábyrgð lians, svo sem Þú vínviður hreini, Fuglinn i fjörunni og Sjálfstætt fólk I. og II., gekkst ég undir ,við þáverandi bókadeild sjóðsins, að vikið væri i prentun frá stafsetningu handrita minna og notuð liin opin- bera skólastafsetning, seni á þó vægast sagt illa við stíl þess- ara bóka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.