Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 37
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 131 vegnar í landinu. Ýmsir virðast svartsýnir á framtið henn- ar og ekki er óalgengt að lieyra henni spáð hrakspám. Hrakspár þessar og hölsýni má ætla, að annars vegar eigi rót sína að rekja til hugboðs um, að þessarar kynslóðar muni bíða óvenju vandasöm og torleyst verkefni og hins vegar til samvizkubits hinnar eldri kynslóðar vegna van- rækslusynda gagnvart þeirri yngri. Oft hefur það verið endurtekið í ræðu og riti, að þjóð- aruppeldi íslendinga hafi á umliðnum öldum og allt fram til vorra daga verið með ágætum. f tvennum skilningi má þetta til sanns vegar færa. Kynslóð fram. af kynslóð hefur smáþjóðinni tekizt að varðveita og ávaxta þrótt- mikla bókmenningu og tunguna fögru, sem ritsnilling- arnir, skáldin og alþýðan hafa í sameiningu mótað og verndað. Hið aldaforna heimilisuppeldi fslendinga hefur ennfremur veitt börnum og unglingum hagnýtan og far- sælan undirhúning undir erfið en fábreytt lífskjör full- orðinsáranna, þar sem sonur tók við af föður, sams konar störf og svipaðir lifnaðarhættir kynslóð eftir kynslóð. En svo kemur þjóðlífsbylting síðustu áratuga. Þá losnar um erfðavenjurnar, og uppeldisskilyrðin á heimilunum og áhrifin utan heimilis gerbrevtast. í annan stað taka kröf- urnar, sem þjóðfélagið gerir til þegnanna, gagngerðum breytingum, svo að uppeldi, sem áður var gott, jafnvel í vissum skilningi fullkomið, er í mörgum greinum ófull- nægjandi nú. Svo virðist sem mörgum, sjáist yfir þessa augljósu staðreynd, sem þó er áriðandi að gera sér glögga grein fyrir. Ennfremur er einsætt, að þar sem nærri % hlutar ibúa landsins búa nú í kaupstöðum og fjölmennum þorpum, þá getum við með engu móti sætt okkur við að líla á kaupstaðarbúana og niðja þeirra sem, glötunar- hyski í menningarlegum skilningi, eins og sumir virðast telja sjálfsagt. Slíkt væri fyrirsjáanlegur háski, einnig fyrir sjálfa sveitamenninguna og þar af leiðandi þjóðina alla. Eigi að síður tel ég horfurnar fyrir alþýðumenningu kaupstað- 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.