Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 50
144 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR honum, að þær yrðu að vera í fyllsta lagi, livaS sem þaS kostaSi. Eu hanu þóttist viss um að finna mætti ráð til þess að liafa varnirnar í lagi, án þess að grípa þyrfti lil tekjuskattsins, og liann var þess albúinn að fella hverja þá stjórn, sem þar færi með rangindi og gengi i berliögg við skýrustu reglur eignaréttarins. Um þau mál, sem snertu þjóðarheiðurinn, var hann þó ennþá hreinni og beinni, því að liann var svo hlátt áfram ættjarðarvinur, að hann vissi að þjóðin sín hlyti að hafa á réttu að standa, og þótt hún liefði ekki á réttu að standa, kæmi ekki til nokkurra mála að játa það. Svo gagnkunnugir voru stjórn- mála- og blaðamenn þessu heilbrigða viðhorfi hans, að þeir fóru eftir því i fullu trausti án þess að eyða tíma í að ganga úr skugga um, livort það væri svona. Þótt hann játaði auðvitað, að umhætur á þjóðfélags- löggjöfinni væru nauðsynlegar, fannst honum, að á því sviði ætti að gera það eitt, sem væri öldungis óhjákvæmi- legt og ekki heldur meira. Blátt áfram menn lögðu ekki á sig erfiði við fánalegar tilráunir, en þeir sátu ekki heldur kyrrir á sprengjunni, þangað til hún rauk með þá í loft upp. I trúmálum áleit hann afstöðu sína þá einu réttu og lieilljrigðu, því að hversu fáu, sem trúa mátti nú á dög- um, þá neitaði hann ekki eitt augabragð að fara í kyrkju eða segja, að hann væri kristinn maður, af því að hann var svp ijlátt áfram. Þvert á móti var hann nú ennþá á- kveðnari um þessi mál en hann liafði áður verið, því að nú var andinn horfinn, og því varð að fara sem gætilegast með hismið, svo að ]>að færi ekki í mola. Þess vegna hélt hann áfram að vera traustur kyrkjunnar maður — og liann bjó í Hertfordshire. Oft talaði liann um vísindi, læknavísindi eða önnur, og sú var lians hlátt áfram skoðun, að þessir náungar vildu mata krókinn. Fyrir sitt leyti trúði hann þeirn ekki nema að því leyti, sem þeir gerðu gagn blátt áfram mönnum. Síðustu heilbrigðisreglur hagnýtti hann sér auðvitað að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.