Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 54

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 54
Þórbergur Þórðarson: Samherjar Hitlers. i. Heiðruðu andstæðingar! Mínir elskanlegu! Þegar ríkisstjórnir Þýzkalands og Sovétlýðveldanna gerðu með sér griðasáttmálann iiaustið 1939, hófuð þér, foringjar sósíaldemokrata, framsóknarmanna og sjálf- stæðismanna upp nokkuð jafnvægislitil óp að okkur sósíal- istum og öðrum vinslri mönnum, sem lögðum annan skilning í þetta millirikjaplagg en persónulegum liags- munum'yðar þótti hyggilegt að leggja. Ef vanvirðan hefur ekki stolið úr hugskotstómi yðar blaðaskrifum og munn- legum áköstum þeirra tíma, þá hlýtur yður efalaust að reka minni til þess, að þér ávörpuðuð okkur nokkurnveg- inn svofelldum orðum: Nú sjáið þið, ofbeldishundarnir ykkar, svart á hvítu, hvort það er ekki satt, sem við höfum alla tíð haldið fram, að nazismi og kommúnismi séu sama tóbakið. Að í Rúss- landi ríkir sama þjóðskipulag og i Þýzkalandi. Að því er í báðum þessum einræðisvítum haldið uppi með kúgun, ofbeldi og áþján. Að Stalín og Hitler eru pólitískir jáhræð- ur, sömu landræningjarnir, sem nú hafa komið sér saman rim að skipta upp á milli sin heiminum og afmá allt lýð- ræði og persónufrelsi á jörðinni. Nú eruð þið, sem hafið þótzt vera á móti nazisma, orðnir samherjar Hitlers. ,.Get- ið þið nú fylgt Rússum lengur?“ Skammizt þið ykkar ekki? Slíka þjóðníðinga, slíka ættjarðarleysingja, slikar landráða-eiturplöntur og ykkur, ætti að slá niður, ætti að svipta öllum þegnréttindum og reka til Rússlands. Þvi farið þið ekki til Rússlands? Dýpra risti ekki pólitískur þroski yðar og hærra gnæfði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.