Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 55
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 149 ekki pólitískur munnsöfnuður yðar haustið 1939. Það var Ólafsmálið fræga í ennþá siðlausari mynd. Hvílíkir óum- breytanlegir krakkar, drottinn minn djná! Við reyndum að svara yður með þeim rökum, að griða- sáttmálinn milli þýzku og rússnesku stjórnanna væri bein afleiðing af alþjóðapólitík lýðræðisríkjanna á síðustu ár- um. Við rifjuðum upp fyrir yður þá marg-bókfestu stað- reynd, að Rússland hefði, siðan það gekkíÞjóðabandalagið, lagt sig mjög í framkróka til að ná samvinnu við lýðræðis- ríkin gegn útþenslu fasismans. En nú liefði það sýnt sig, að slílc samvinna var með öllu óhugsanleg, meðan ihalds- forkólfarnir höfðu óskoruð völd í lielztu lýðræðisríkjun- um. Þess vegna hefði Rússland tekið að ýta undir sam- fylkingu vinstri aflanna í þeirri von, að þau yrðu það sterk, að þau fengju knúð fram samvinnu gegn fasismafárinu og stemmt stigu fyrir vfirvofandi heimsstyrjöld. En þess- ari viðleitni liefði í öllum lýðræðislöndunum verið tekið með berum fjandskap af hálfu ihaldsflokkanna og sósíal- demokratanna með R. Alþjóðasamband verkamanna i broddi fylkingar. Enga samvinnu við Rússa! Engin mök við kommúnista! Og þar sem samfylkingin liefði náð þvi afli, að vinstri kraftarnir liefðu kornizt til valda, þar hefði henni verið sundrað með undirróðri og svikum eða barin niður ineð blóðugu ofbeldi, t. d. í Frakldandi og á Spáni. Við reyndum ennfremur að gera yður minnuga þess, að atgerðir Rússlands í Þjóðabandalaginu og Spánarnefnd- inni sælu hefðu beinzt að þessu sama marki. Það hefði krafizt þyngstu refsingar samkvæmt lögum Þjóðabanda- lagsins á hendur Ítalíu, þegar hún lióf herförina til Abessín- iu, eins af löndum Randalagsins. Það hefði hvað eftir annað beitt sér fyrir því bæði í Þjóðabandalaginu og Spán- arnefndinni, að hinni löglegu stjórn Spánar yrði veitt að- stoð gegn fasistauppreisninni. Það hefði gert allt, sem því var unnt til að fá Bandalagið til þess að varðveita sjálf- stæði Austurríkis. Það hefði haft allar ldær í frammi til þess að fyrirgirða uppgjöf Tékkóslovakiu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.