Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 63
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 157 mestu níðingsverkum mannkynssögunnar. Þér eruð þó væntanlega ekki þeir einfeldningar að halda, að íranbúar hefðu fengið mýkri ineðferð en Finnar, ef þeir hefðu gripið til vopna gegn verndarherjunum? D. N. Pritt, enskur lögfræðingur, sem ritað hefur ágæt- ar bækur um lieimspólitík síðustu ára, segir að slíkar ör- yggisráðstafanir hafi verið taldar réttlætanlegar síðan á sextándu öld til þess að varðveita „jafnvægi ríkjanna“. (Light on Moscow, bls. 172). Yér hefðum nú samt sem áður liaft samúð með um- hyggju yðar fyrir Finnlandi, ef vér hefðum fundið innra með oss einhvern örmul af grun um, að hún væri af ær- legum toga spunnin. En þegar vér minntnmst þess, að þér höfðuð árum saman liorft uppá atvinnuleysi, eymd og skort fjölda fólks á yðar eigin ættjörð — sem þér þykizt elska svo mikið — án þess að það sæist taka neitt verulega uppá taugar yðar, þá leituðum vér árangurslaust í sálar- fræði vorri að rökum til þess, að umhyggja yðar fyrir fjar- lægri þjóð af óskyldum ættstofni gæti átt nokkuð skylt við þá eðla dvggð, sem vér köllum mannúð eður mannkær- leika. Ef vér elskum ekki náunga vorn, sem vér höfum séð, hvernig getum vér þá elskað guð, sem vér höfum aldrei séð? sagði einhverntíma mikill spekingur. Þegar vér sáum ennfremur, að það, sem mest bar á í vinnubrögðum yðar á þessum uppoffrunartímum, var taumlaust mannhatur, ósannindi, níð, svívirðingar og of- sóknir i garð vorn sósialista hér lieima á íslandi, þá feng- um vér með engu móti skilið, að sönn hjálpfýsi og mann- kærleiki gæti átt sér nokkurn griðastað í hugskoti yðar. Og þegar vér horfðum að lyktum á þýzka kapítalism- ann leggja undir sig Noreg, ættjörð hinna göfugu forfeðra yðar, með blóðugri styrjöld, án þess að þér æmtuðuð einu orði um niðingsverk eða hreyfðuð einni einustu ósk um samskot handa hinni striðandi bræðraþjóð eða hreyttuð aukateknu ónotayrði til kapitalistanna hér heima, sem vitanlega voru þó álíka samsekir hinum þýzku sálufélöguin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.