Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 69
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 163 Þessi óvinur ræður yfir 300 miljónum manna, auk þess þjálfaðasta iðnaði og einhverri fullkomnustu hergagna- gerð í heimi, sem allt erfiðar heint eða óheint í þjónustu þessara glæpa. Þar að auki hefur honum tekizt að svæla undir sig geysilegum hergagnabirgðum úr hernumdu lönd- unum, sem beint er að sama marki. Úr liinu stálgráa veldi hans steypist austuryfir sléttur Rússlands óstöðvandi straumur hinna hraðvirkustu morðtækja, og herir hans flæða yfir í miljónum. Ég skal játa, að Rússar hafa ekki staðið eins fast fyrir þessu fári og ég hafði gert mér í hugarlund, ef allt er um undanhald þeirra einsog sýnist á yfirborðinu. En hitt er óumdeilanlegt, að byltingin gegn Stalin og „kliku hans“, sem var ein af trúardogmum yðar, er ennþá ókomin, og það sjást engar likur til, að hún geri yður dýrlega á himni eða jörðu. Allir þeir Rússar, sem styrjöldin hefur ennþá náð til, virðast berjast sem einn rnaður og það af slíkri móralskri orku og alvöru, að þar sést ekki misræmi í nokkru handtaki. Og mig grunar, að þér verðið farnir að verða nokkuð voteygir, áður en þér sjáið vimpil zarsius eða örvar II. Internasjónali blakta á turnum Kreml. Virðist yður þetta vitna með yður, að þessu fólki liafi fundizt það vera þjakað og lcúgað af grimmum valdhöf- um? Er það yður ekki heldur ofurlítil bending i þá átt, að þvi finnist eitthvað liafa verið fyrir það gert, sem vert sé að leggja töluvert í sölurnar fvrir? Ef til vill hefur yður eklci tekizt að sleppa þeirri staðreynd framhjá eyrum yðar, að i Rússlandi hefur hverjum vigfærum manni verið fengið vopn í hönd. Og þér, sem hafið titrað á beinunum og gert landið að vitfirringabæli útaf nokkrum kommúnistahræð- um, þér ættuð að skilja, hvað það gæti þýtt að vopna 180 miljóna þjóð, sem mestöll væri í uppreisnarhug gegn lít- illi „ofbeldisklíku“. Getið þér bent mér á eitt einasta auð- valdsriki, sem jivrði að vopna alla vígfæra þegna sína? Sennilega finnst vður samt eldd ástæða til að endurskoða heimildir yðar um Sovétríkin. Líklega eruð þér svo inn- 11*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.