Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 72

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 72
1C6 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að fjöldans, að allt horfir til efnalegs hruns með þjóðinni, þegar þessi skepnuskapur siglir i stíánd? Höfum við ekki verndað þessar livatir með lögum og reglum og fyrirgirt gagnrýni á athæfi þeirra með því að gera fjölda manns að skríðandi mútulýð, en svívirt, kúgað og ofsótt þá fáu, sem ekki liafa viljað gerast samábyrgir í svínaríinu? Þér þykizt vera lineykslaðir yfir viðskiptum kvenfólksins við hina út- lendu liermenn. En er eklci þetta kvenfólk ávöxtur þeirrar menningar, sem sköpuð hefur verið í landinu? Hvað eru verk þeirra annað en litil sletta í því allsherjar-siðspilling- arforaði, sem landinu hefur verið sökkt niðurí í þágu póli- tiskra flokkshagsmuna og í skjóli styrjaldartækifæranna? Hvað er stríðsgróðaburgeisinn annað enskækja, semleggur sig flatan undir hin gullnu tækifæri. Og hvað er mútu- meistarinn annað en hóruhúshaldari, sem gert hefur ætt- jörð sína að lióruhúsi og íbúana að pólitiskum skækjum? Þetta er allt sama tóbakið, mínir elskanlegu. Það erþarna, sem hundurinn liggur grafinn. En þér lialdið, að þér getið læknað afleiðinguna án þess að hreyfa við orsökinni. Þannig' herið þér vitsmunum yðar vitni. En hvernig haldið þér, að svona lýður, sem ekki sýnist eiga neitt andlegt inniliald annað en peninga og að gnæfa i efstu sætunum, hvernig haldið þér, að hann stæði sig i styrjöld við innrásarlier? Ætli fimmta herdeildin skildi þar eftir færri brýr að baki sér en í Frakklandi? Hér getur því ekki verið nema um tvennt að velja. Annaðhvort eru Rússar betur gerðir móralskt af náttúr- unnar hendi en við eða að i þjóðfélagskerfi þeirra býr meiri siðferðismáttur en í kerfi okkar. IV. Mér er kunnugt um, að í brjóstum yðar flestra fer nú huldu liöfði ein brennandi ósk. Það er, að landránaherj- um nazismans lánist að leggja í rústir sósíalismann í Sovét- ríkjunum, — að Hitler gangi af Stahn dauðum. Ég geri varla ráð fyrir, að þér séuð svo grunnhyggnir, að þér hafið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.