Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 80

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 80
Ólafur Jóh. Sigurðsson: Dansinn í kringum koparkálfinn. i. Það er ekki ýkjalangt síðan reykvískur æskulýður rangl- aði um götur borgarinnar á lélegum skóm, án þess að vita, hvert liann ætti að lialda eða livað liann ætti að hafa fyrir stafni, án þess að vila, hvernig hann ætti að standa skil á húsaleigu eða með liverju móti hann gæti endurnýjað spjarir sínar, og jafnvel án þess að hafa liugboð um, livern- ig i ósköpunum liann ætti að kræla sér i matarbita til þess að seðja svanginn. Það voru daprir dagar. Atvinnuleysið hvíldi á þjóðlífinu eins og lamandi helmara, læsti sig eins og ósýnileg blóðsuga utan um tápmikla og djarfhuga æskumenn, saug smám saman úr þeim þrek og kjark, hol- aði innan hinn gullna kjarna bjartsýni og lífsgleði, deyfði áhugann, sljóvgaði réttlætistilfinninguna og sýkti siðgæð- ið. Öll sund virtust lokuð. Morgundagurinn var myrk og geigvæn gáta. Raunar voru nógir peningar til i landinu, en eins og sak- ir stóðu, fannst eigendum þeirra ekki borga sig að verja þeim i nytsamar framlcvæmdir, heldur var það ráð tekið, að stinga athafnalífið svefnþorni og láta skeika að sköp- uðu um afkomumöguleika þjóðarinnar. Þetta var vitan- lega fjarska þægileg úrlausn, þar sem liitl bættist svo við, að ríkið iþyngdi stöðugt þegnum sínum með vaxandi skattabyrði, en óhætt er að fullyrða, að æskulýður lands- ins fór gersamlega varhluta af ágæti þessara ráðstafana. Fjöldinn allur vissi ekki, hvernig hann ætti að draga fram lífið. Og þá Iiófst hér opinhert og blygðunarlaust mansal í svo stórum stil, að þess munu fá dærni i nútíma þjóðfélagi, þar sem lýðfrelsi og almenn mannréttindi eiga að vera að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.