Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 84
178 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR IV. Það er því ekki áhugans vegna, að nnga kynslóðin sækir hina dauðu hernaðarvinnu eins fast og raun ber vitni, heldur einungis vegna peninganna og hins, að naumast er í annað hús að venda. Og það er líka álitamál, livort æskulýður landsins hefur nokkurntíma liaft úr eins miklu að moða og einmitt á þessu ári. En hvað verður svo um peningana? Hvernig er þeim varið? Til hvers er þeirra aflað? Sumir nota þá til þess að standa straum af námskostn- aði eða til þess að bæta og fegra líf sitt með ýmsu móti, en því miður lendir drýgstur hluti þessa fjármagns annað- hvort í nurl og gróðabrall eða stjórnlausa og vitfirrta ó- hófseyðslu. Það er hvorttveggja i senn, ömurlegt og hlálegt, að heyra kornunga menn kappræða um mismunandi aðferð- ir til auðsöfnunar, stundum ósvífnar og óheiðarlegar að- ferðir, rétt eins og þeir væru þaulæfðir hraskarar eða harð- svíraðir og margslungnir fjárglæframenn. Fyrir flestum vakir einungis að komast í álnir, svo að framtíð þeirra verði trygg og lmjótulaus, þá langar til að eignast lítið hús eða hlut í arðvænlegu fyrirtæki eða stofna sjálfir slikt fyrirtæki og reka það upp á eigin spýtur, — en þeir virð- ast hafa gleymt þvi, að framtíðarhamingja hvers einstak- lings er undir framtíðarhamingju fjöldans komin. Mark- mið annarra er hinsvegar vitandi eða óafvitandi að verða jafngildir hinum fyrirferðarmestu glæfrarokkum í islenzku þjóðlífi, að slá margar flugur í einu höggi, að hagnast á fávisi og góðvild fólksins, sem annað livort sér ekki við hrögðum refsins eða umher þau með þögn og þolinmæði; i fáum orðum sagt: að verða það, sem til skamms tíma hefur verið kallað „að komast til manns.“ En hvílík hug- sjón! Hvílíkur sálarþroski! Hvilik tröllatrú á framtið nú- verandi þjóðskipulags, sem getur jafnvel ekki séð þegn- um sinum fyrir vinnu á slíku veltiári sem þessu! Það er að vísu ofur skiljanlegt, að nnga menn langi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.