Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 90
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR araskólanum og sótti tíma í Háskólann. En hugur hans Jineigðist meir og meir að kennslunni, liann hætti við há- skólanámið, sótti um kennarastöðu við Laugarnessbarna- skóla og fékk hana. Um sama leyti giftist hann Sigríði Þorgrímsdóttur frá Laugarnesi. Gaf hann sig nú við kennsl- unni, óskiptur og af hinu mesta kappi næstu tvö árin, en þá fór að bera á hinu þunga heilsuleysi, sem smátt og smátt lamaði orku lians og nú hefur dregið hann til dauða. Hvað var það þá, sem var óvenjulegt við Eirík Magnús- son og gerir hann ógleymanlegan öllum, sem kynntust lion- um? Hann var gáfaður, vel að sér, skemmtilegur, — en það eru margir. Þungamiðja persónleika hans fólst í allt öðru. Hann liélt mjög upp á rússneska skáldið Gorki, enda lineigður mjög fyrir góðan skáldskap. Ein af smásögum Gorkis lieitir: „Vinur minn, furstinn,“ og munu margir við liana kannast í ágætri þýðingu Jóns frá Hlíð. Gorki segir þar frá manni, sem er sjálfur allslaus flækingur, en af hreinni mannelsku leggur á sig ótrúlegustu liluti til að hjarga illa gerðum og illa gefnum unglingi frá því að fara alveg í hundana. Það kvelur hann að vísu að liljóta ekkert annað fyrir en vanþakklæti, en honum dettur eklci eitt augnablik í hug að gefast upp, eða i raun og veru að ætlast til neins af neinum. Honum er það eilt nóg, að úthella sjálf- um sér í starfi fyrir óverðuga meðbræður, sem á vegi hans verða. Ég sagði einu sinni við Eirík: „Ef Gorki hefði þekkt þig, væri ég ekki í vafa um, að liann væri að lýsa þér í þessari sögu.“ Eiríkur Magnússon var alla tíð fátækur maður að þessa heims fjármunum, en hann var þó alltaf að gefa, öllum, sem með honum voru og eitthvað vildu þiggja af gnægð hjarta lians. Hann gaf peninga, þegar liann átti þá, en annars gaf hann tíma sinn, ástúð sína, samúð og djúpan skilning; líf og heilsu sparaði liann ekki heldur. Það er trúa mín, að ef hann liefði hugsað um sig sjálfan og sína eigin líðan, eins og við gerum flest, þá hefði ævi hans orðið lengri. Það má nærri geta, hvílíkur afburðafélagi fyrir unglinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.