Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 94
188 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR væri strangari við mig en hann er. Því að sá, sem liéldi þessu fram, mætti ekki einu sinni vera sannfærður um til- veru sjálfs sin, þar sem enginn þekkir sjálfan sig til lilílar. Hér verður að greina á milli þess að vita, cið eitthvað eigi sér slað, og skilja það og þekkja, eins og Nordal segii' sjálfur í grein sinni. Þegar í „Efnisheiminum“ stendur, að segja megi með mikilli vissu, að mannkynið eigi fyrir sér nær óhugsan- lega stórkostlega framtíð, þá liggur í því, samkvæmt ís- lenzkri málvenju, að ekki sé unnt að segja þetta með fullri vissu, og vantar hér nákvæmlega jafnmikið upp á fulla sannfæringu mina um þessa stórkostlegu framtíð og fulla vissu mína um liana. Ekki neita ég því, að til sé ýmiss konar „andleg revnsla“, eins og til dæmis fjarhrif, draumar, ofsjónir, óráð og svo framvegis, og ekki neita ég því heldur, að sumt af þessu, til dæmis fjarhrifin og draumarnir, kunni stundum að endurspegla einhvern lilutveruleik (objektiv realitet), en ég vil ekki viðurkenna, að leyfilegt sé að hafa þessa hluti að undirstöðu þekkingarfræðilegra ályktana á meðan þeir eru ekki orðnir vísindunum numið land og komnir þann- ig inn fyrir vébönd skynseminnar. En þegar svo væri kom- ið, væri í rauninni ekki lengur um að ræða „andlega reynslu“ í þeirri dulspekilegu merkingu, sem við Nordal höfum lagt í þetta hugtak. Annað mál er það, að hverjum manni er auðvitað frjálst að hafa slika andlega reynslu sér til hugarhægðar eða gera Iiana sjálfum sér að „sálar- legum raunveruleika og jarðneskum fjársjóði,“ ef hann krefst þess ekki, að niðurstöður hennar séu almennt við- urkenndar sem óyggjandi staðreyndir. Það, sem Nordal segir um listarnautn á 56. og 57. hls. timaritsins, er í sjálfu sér gott og blessað, og er alls óvíst, að ég sé svo mjög frásneyddur andlegri reynslu af þvi tagi eða telji liana fánýta, en þegar hann tekur þetta sem dæmi um það, hvernig andleg reynsla geti orðið öruggan leiðarvísir til þekkingar en skynsemin sjálf, þá eru þær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.