Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 101
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 195 Og hvernig má mér grómlaus gleði veitast, þótt geislaflugið sindri úin mína brá, fyrst augun, sem mér unnu fyrst og heitast, hinn yndislega dag ei framar sjá? Kr. E. A. Tómas Guðmundsson: Stjörnur vorsins. Útgefandi: Ragnar Jónsson. Reykjavik 1940. Engin kvæði vekja annan eins söng í brjóstinu og kvæði Tóm- asar Guðmundssonar. Þau eiga töfrablæ, sem ekki verður skil- greindur fremur en sólglit á vötnum eða blámi í fjallshlið. Við vitum ekki livað er, nema vakin er hrifning og unaður. Fagra veröld greip mann þessuin tökum. Ilin hversdagslega óskáldlega Reykjavík varð þar lýrikin sjálf. Kvæðin brunnu öll á kveik liðinna tima, sem skáldið unni og gátu ekki liðið því úr minni. Það voru skólaárin í Reykjavik, tímar æskunnar í ljóma gleði og ástar, vors og fegurðar. Skáldið lét ekkert kom- ast að, nema endurminninguna um þessa hjörtu tíma. Engan veruleik annan, engan samtíðarharm lét hann varpa skugga á þessa draumfögru liðnu veröld. Líf hans sjálfs brann á þessum kveik og var ekkert þar fyrir utan. Nútíminn fékk allt sitt skin þaðan, svo einkennilega fjarræiian, rómantískan blæ, í heimi, þar sem allt var þyslaust og hljótt. Og endurminningarnar sjálf- ar urðu töfraríkt líf máls og listar. Það var unun að lesa Fögru veröld. Nú eru komnar Stjörnur vorsins, ný ljóðabók frá Tómasi, og hún logar á sama kveik. Að sumu leyti er hún manni von- brigði. Þar sem sama efni er tekið, er blærinn orðinn fölvari. Söngur skólaáranna fer að missa töfra sína. Hin listræna með- ferð málsins fer sums staðar að verða hégómlegur leikur, áber- andi hégómlegur. Lifssafinn minni, og þá um leið sjálf listin fátækari. En í fáeinum beztu kvæðunum eru töfrarnir ennþá sterkari en áður. List Tómasar er „a pure gem-like flame“, mjög ónútímaleg, laus við siðræna alvöru og mannúðarkennd, skil- yrðislaus dýrkun á óraunsærri, jafnvel dulúðugri ljóðrænni feg- urð, eins konar framhald erlendrar 19. aldar Ijóðagerðar af skóla Verlaines og Baudelaires, og Rilkes að nokkru leyti. Fágun og næmleiki er af því tagi, sem óþekkt er áður í islcnzkri ljóða- gerð, og eru sum kvæði þessarar bókar fullkomnun sinnar teg- undar. Tómas skilgreinir sjálfur eðli Ijóða sinna og takmark- anir þeirra, bæði i Aladdín, Eftirmála og viða annars staðar, í Aladdín segir: 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.