Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 106

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 106
200 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR við rikisstjórakjörið (eitt atkvœði), en þó er hann sýnu.minni rithöfundur, enda hefur sú braut lians veriS aS þvi skapi þyrn- um stráð. Hinir svokölluðu „langhundar“, sein fyllt hafa dálka í heimilisblaði hans á undanförnum árum, hafa verið framleiðsla sf þvi tagi, sem á uppruna sinn einhvers staðar mitt á milli geð- hilunar og þess algera þekkingarskorts á takmörkunum sínum, sem þvi miður er allt of tíður fylgifiskur íslenzkrar hálfmennt- unar. En eftir að mikilmennskuhugmyndir þingmannsins fóru að taka á sig hinar óhugnanlegu myndir siðari ára, hefur hon- um ekki nœgt að lesa þessar einkennilegu romsur sínar í heim- ilisblaðinu, heldur búizt við því, að hann yrði fremur talinn til rithöfunda, ef hann léti endurprenta þetta i bókarformi. En útgefendur reyndust ekki mjög ginnkeyptir fyrir slikri vöru. Eftir að hafa leitað hófaniia árangurslaust um útgáfu i ýmsum áttum, tókst höfundinum að fá nokkra unglingsdrengi ofan úr sveit til að ganga í ábyrgð fyrir kostnaðinum af prentun hók- anna. Flokksmenn höfundar skrifuðu sig fyrir fyrstu bókinni af líftryggingarástæðum, en þegar við næstu hók hrapaði áskrif- endafjöldinn ískyggilega, og er liin þriðja kom, voru kaupendur fiestir liorfnir, eins og dögg fyrir sólu, en tugþúsundaskuldir í prentsmiðjunni. Um viðtökur bókanna út í frá er það hinsveg- ar að segja, að sjaldan hefur meira áhugaleysi ríkt um bækur á íslandi, né bækur orðið höfundi sinum til minni frægðar. Ekk- ert blað né tímarit gat um útkomu þeirra, utan heimilisblað liöf- undarins sjálfs og eitt sléttublað, sem ritað er á ensku i Mani- toba-fylki í Kanada, en þar var frá því skýrt, að höfundurinn væri mestur maður, sem fæðzt hefði á þessari norðlægu eyju, og mundi fleiri hóka von frá lionum áður lyki. Er ekki ólíklegt, að bak við þennan fjarlæga ritdóm hafi staðið samskonar gaman- samur andi og sá, sem greiddi hinum misheppnaða stjórnmála- manni eitt atkvæði við ríkisstjórakjör á Alþingi og gerði um leið nafn lians að þeirri fyndni i sögu landsins, sem á eftir að vekja góðlátlega kýmni maiina um ókomna tíma. Næsta tilraun Hriflu-Jónasar i bókagerðarátt var að gefa út ljóðmæli hins íslenzka skálds, sem ort hafði um hann vísuna, Einars Benediktssonar, en, líkt og til frekari staðfestingar orð- um visunnar, voru kvæðin tekin ófrjálsri hendi, þannig að árang- ur útgáfunnar varð sá einn, að útgefandinn var dæmdur i gífur- legar fjársektir og skaðabætur, svo ekkert þvilíkt hefur áður heyrzt á íslandi í sambandi við bókaútgáfu, en upplag bókar- innar brennt samkvæmt dómi. En Jónas frá Ilriflunni er ekki af baki dotlinn. Nú liefur þess- um formanni hins einstaka islenzka menntamálaráðs liugkvæmzt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.