Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 25. ÁRG. • 1964 4. HEFTI ■ DES. Haukur Helgason Um stóriðjumálið i ISLENZKU þjóðinni er hin brýnasta nauðsyn að gera sér glögga grein fyrir stóriðjumálinu, en þar er átt við virkjun Þjórsár við Búrfell og heimild til handa erlendum aðilum til að byggja, eiga og starfrækja alúmínverksmiðju’ hér á landi. Fyrir um það hil hálfri öld voru „fossamálin“ efst á baugi. Mikið af fall- vötnum landsins voru þá í eigu útlendinga, en fyrir harða baráttu þeirra, sem lengst sáu fram, var hinum erlendu eigendum meinað að hagnýta sér eignarrétt sinn og þannig lauk málum, að íslenzku fossarnir komust allir í eigu landsmanna sjálfra. Allar götur síðan hafa það verið skráð og óskráð lög á þessu landi, að ís- lendingar einir skyldu hafa rétt til atvinnurekstrar hér og um þetta höfum við haft miklu strangari ákvæði en aðrar þjóðir. Að sjálfsögðu höfum við með þessu verið að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, sem ekki má sín mikils sakir fámennis og lítils eigin fjármagns. Nú vinnur ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og aðstoðarmenn hans eins og þeir dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, og Jónas Haralz, ráðunautur ríkisstj órnarinnar í efnahagsmálum, að því sleitulaust að brjóta blað í sögu' þjóðarinnar. Ætlunin er að veita erlendum aðila óskoraðan rétt til að starf- rækja verksmiðju í einskonar „fríhöfn“ á íslenzkri grund. Með þessu er verið að móta fyrir langa framtíð skipan atvinnu- og efnahagsmála okkar íslend- inga. Hér er um svo gagngera stefnubreytingu að ræða, að sérhver íslendingur hefur ekki aðeins rétt heldur ber honum einnig skylda til að kynna sér málið til hlítar. Þeim aðilum, sem um stundarsakir eru valdamenn þjóðarinnar má ekki haldast uppi að ráðstafa í fljótræði rétti, sem jafnframt því að vera 305
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.