Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 6
Timarit Máls og menningar framleiðslunnar sé ekki í samræmi við það, sem við teljum æskilegt. Jafn- framt verður að hafa í huga, að mikið skortir á fulla hagnýtingu á afurðum okkar þannig að möguleikarnir á stórfelldri aukningu þjóðarteknanna eru fyrir hendi og raunar á næstu grösum. Það er erfiðara að henda reiður á síðari röksemd forsvarsmanna stóriðj- unnar, um hið væntanlega hagkvæma verð á raforku til landsmanna. Sannleikurinn er sá, að hér er aðeins um órökstudda fullyrðingu að ræða. Það segir sig sjálft, að að öðru jöfnu framleiðir stórvirkjun ódýrari orku en smávirkjun. Eg er ekki læknimenntaður maður, en mér virðist forsendan: „að öðru jöfnu“ ekki eiga við þegar rætt er um Búrfellsvirkjun. Sérfræðingur Raforkumálaskrifstofunnar í vatnamælingum, Sigurjón Rist, ritaði árið 1962 grein um Þjórsárísa í ársrit Jöklarannsóknarfélags íslands. I grein þessari lýsir Sigurjón Rist því hvernig Þjórsá hegðar sér að vetrar- lagi og greinir frá hrikalegum ísamyndunum á ýmsum stöðum í ánni, ekki sízt í nágrenni við Búrfell. Sigurður Thoroddsen verkfræðingur, sem er einn reyndasti sérfræðingur okkar í sambandi við virkjanir fallvatna, hefur látið það álit sitt í ljós „að hvergi í nokkurri á á Islandi, og þó víðar væri leitað, sé krapamyndun við- líka mikil og í Þjórsá, ofan við hinn fyrirhugaða virkj unarstað.“ (Tíminn, 11.2. 65.) Hver leikmaður sér í hendi sér að hér er um alvarlegar viðvaranir að ræða, en hvað sem segja má um réttmæti þeirra eða ekki þá er hilt staðreynd, að rannsóknum í sambandi við virkjun Þjórsár við Búrfell er alls ekki lokið. Virðist þó vera eðlilegt að ljúka þeim rannsóknum áður en hafin er svo gífur- leg fjárfesting sem hér er um að ræða. En valdamenn þessarar þjóðar virðast ekki vilja taka tillil til hinnar gömlu og góðu reglu Rómverjanna: Að flýta sér hægt. Svo mjög vilja þeir hraða málum, að það hvarflar að manni hvort ekki liggi einkennilegur fiskur undir steini, hvort aðalatriðið sé ekki að fá erlenda aðila lil að festa fjármagn hér á landi. Þá er annað atriði, sem öllum má vera ljóst og er ákaflega þýðingarmikið í sambandi við væntanlegt verð á raforkunni til landsmanna. Við íslendingar höfum ailmikla reynslu fyrir því, að áætlanir um bygg- ingarkostnað við margvíslegar framkvæmdir hafa farið langt fram úr því, sem reiknaÖ var með, ekki sízt á siðustu árum eftir að verðbólga tók svo til hömlulaust að tröllríða þjóðinni. 308
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.