Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 7
Um stóriðjumáliS Bygging orkuversins mun taka 2—3 ár. Þegar á næstu mánuðum má ætla að allverulegar kauphækkanir muni koma til framkvæmda. Enginn getur sagt hvernig um verður að litast í efnahagsmálum okkar um þaíí bil sem hvgg- ingu orkuversins væri að ljúka. en ]iaS mun ekki ofsögum sagt aS allt bendi til þess aS virkjunarkostnaSurinn muni fara fram úr áætlun. Fullkomin óvissa ríkir sem sé um hver stofnkostnaSurinn kann aS verSa og hiS sama gildir raunar um rekstrarkostnaSinn. Fer ]iao algjörlega eftir bví í hve ríkum mæli grípa þarf til gastúrbínustöSva þeirra, sem byggia á vegna hinna órannsök- uSu ísamyndana í ánni. Tekiur Búrfellsvirkjunarinnar munu koma frá tveim aSilum: íslenzkum neytendum annarsvegar og alúmínverksmiSjunni hinsvegar. Hinn síSartaldi af þessum tekiuliSum verSur fyrirfram ákveSinn því strax í upphafi verSur gerSur samningur viS verksmiSjuna nm raforkusölu til hennar á verSi, sem skal vera óbreytt í 25 ár. DæmiS er því ofur einfalt: Fari svo sem allar líkur benda til aS stofri- kostnaSur fog sennilega rekstrarkostnaSurinn líka) fari fram úr áætlun þá verSur afleiSingin hækkaS raforkuverS til íslenzkra neytenda. III ÞaS eru engin rök fyrir því aS viS hefjumst nú handa til aS koma hér á stóriSju í þeirri mynd, sem fyrirhugaS er af valdamönnum þjóSarinnar. Þ.aS er hókstaflega ekkert, sem knvr okkur til slíkra framkvæmda. Þvert á móti. 011 rök hníga aS því aS viS eigum aS heita atorku okkar aS öSrum nærtækari verkefnum, verkefnum, sem stand.a í beinu sambandi viS íslenzkt atvinnulíf. verkefnum, sem myndu gefa þjóSarheildinni miklu meir í aSra hönd en alú- mínvinnsla erlendra aSila. ViS byggjum kostamikiS land. í iSrum jarSar er gnægS hita, fallvötn okkar eru mörg og orkumikil, í kring um landiS eru beztu fiskimiS í ver- öldinni. ViS höfum á undanförnum árum unniS þrekvirki meS uppbyggingu fisk- veiSiflotans og ennfremur á einu sviSi fiskvinnslunnar, sem sé hraSfrysting- arinnar. A öllum öSrum sviSum fiskvinnslunnar stöndum viS fjölmörgum JijóSum aS baki. Nærtækasta verkefni okkar í dag er aS ráSa bót á þessu ástandi. ViS verS- um aS hafa hugfast, aS fullkomin tæki og fullkomin tækni viS fiskveiSar er aSeins einn þáttur í langri atburSarás. ÞaS nægir ekki aS hafa fullkomnustu 309
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.