Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 10
Tímarit Máls og menningar Hann nmn þannig ekki þurfa að greiÖa aðflutningsgjöld af þeiin vélakosti eða öðru því, sem flutt verður inn til landsins vegna verksmiðjunnar, en á sama tíma mun íslenzki útvegsmáðurinn og íslenzki bóndinn þurfa að greiða slík gjöld þegar hann kaupir bátavél eða dráttarvél. Aætlað er að í verksmiðjunni muni vinna um 300 manns. Hið sama gildir um þessa sölu á vinnuafli og söluna á raforkunni: Vinnuaflið verður ekki hagnýtt til að skapa verðmætisauka fyrir þjóðarheildina, heldur hverfur sá auki til hinna erlendu eigenda verksmiðjunnar. Hver og einn getur hugleitt með sjálfum sér hvor muni gefa þjóðarheildinni meir í aðra hönd: verka- maðurinn, sem samkvæmt kaupgjaldstaxta vinnur að því að bræða alúmín fyrir útlenda fjáraflamenn eða sjómaðurinn, sem dregur fisk úr sjó til hag- nýtingar íslenzkum aðilum. I útvarpsumræðum i liaust sem leið upplýsti Stóriðjunefndarmaðurinn Pét- ur Pétursson að sú fjárhæð, sem myndi falla til íslenzka þjóðarbúsins vegna alúmínvinnslunnar, yrði sem næst 120 rnilj. króna á ári. Til samanburðar má geta þess, að brúttóverðmæti framleiðslunnar í meðalstórri síldanrerksmiðju í sumar sem leið var um 200 milj. króna. Er þá augljóst hvílíka smáfúlgu hér er um að ræða miðað við allt það brambolt, sem haft er í frammi í sambandi við stóriðjuna. ....... V En það eru fleiri hliðar á stóriðjumálinu en sú fjárhagslega. Ég drep að- eiús á nokkrar þeirra, þótt hægt væri að rita langt mál um hverja fyrir sig. í fyrsta lagi verður að líta á atvinnuástandið eins og það er í dag, og þá um leið á þá flutninga fólks úr dreifbýlinu og sjávarplássunum, sem um ára- bil hafa verið eitt af höfuðvandamálum þjóðarinnar. Hægt er að segja með sanni að fólk utan af landsbyggðinni hafi streymt hingað í þéttbýlið við Faxaflóa. Ef undan er skilið tímabundið atvinnuleysi á nokkrum stöðum á Norður- og Vesturlandi er hægt að segja að sérhver vinnufær íslendingur hafi haft fullt starf að yinna á undanförnum árum. Og raunar meir en það. Þrátt fyrir þá staðreynd að við höfum flutt inn mikið vinnuafl frá Færeyjum þá getum við ekki í dag mannað fiskveiðiflota okkar og sakir manneklu steðja miklir örðug- leikar að fiskvinnslustöðvum okkar. Ef hafin yrði byggin’g Búrfellsvirkjunar og alúmínverksmiðju -— og hvoru- tveggju á að ljúka á 2—3 árum — þá myndi það vinnuafl sem til bygging- 312
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.