Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 15
flatarmáli og hefur um 30 miljónir ibúa. Fyrir mörgum öldum fluttist þetta fólk frá sunnanverðu Kína og aðlagaðist fyrri íbúum eða tortímdi þeim. Frá því fyrir Krisls burð hefur allt þetla svæði lotið kínverskum áhrifum á sviði menningarmála og stjórn- mála. Ritmálið, kenningar Konfúsí- usar, réttarkerfið, byggingarstíll og siðir, allt var þetta frá Kína komið. Nafnið Vietnam (Langt í suðri) var sennilega kínverskt að uppruna — eins og Japan, sem merkir sólris, eða land fyrir austan Kína. Franskir kaupmenn, hermenn og klerkar tóku að leggja Indókína und- ir sig þegar kínverska keisaraveldið hafði lamazt eftir Tæping-byltinguna og ópíumstyrjaldirnar. í fyrstu var bibliunni beitt en siðan fylgdi hið áhrifameira slórskotalið siðmenning- arinnar í kjölfarið. Árið 1885 höfðu I rakkar lagt Indókína undir sig, og fengu Kínverjar ekki rönd við reist, enda höfðu þeir nógu að sinna heima fyrir. Á þeim 55 árum sem Frakkar drottnuðu í landinu gerðu þeir hafn- ir og borgir, vegi og járnbrautir og bjuggu vel í haginn fyrir landnema sína og hernámslið, en innbornir menn fengu litla siðmenningu í sinn hlut. Eftir 55 ára stjórn Frakka hermdu opinberar skýrslur að 2% barna gengju í barnaskóla, hálfur hundraðshluti komst upp í gagn- fræðaskóla, og í Hanoi var einn há- Strið og friður i Vietnam skóli. I konungsríkinu Laos hafði einn innborinn inaður hlotið læknis- menntun. Árið 1943 varði nýlendu- stjórnin 30.000 pjöstrum til bóka- safna, 71.000 pjöstrum til sjúkrahúsa, 748.000 pjöstrum til skóla ... og 4.437.000 pjöstrum til þess að kaupa ópíum sem selt var af ópíumeinka- sölu rikisins. Árið 1940 kröfðust Japanir þess að fá yfirráð yfir landinu. Franski hernáinsstjórinn Decoux var stuðn- ingsinaður möndulveldanna, og hann hlýddi fyrirmælum leppstjórnarinnar í Vichy um að leggja nýlenduna Jap- önum á vald. í staðinn leyfðu Japan- ir Frökkum að gegna þjónustustörf- um fyrir sig. Stjórnarkerfi Frakka lét Japönum í té hrísgrjón og innlent vinnuafl, en Japanir notuðu siðan þessa aðstöðu til árása á alla Suður- Asíu og Filipseyjar. Síðan gerðust Japanir æ aðgangsharðari; frönsku embættismennirnir urðu stöðugt að ganga nær bændum. Talið hefur ver- ið í Bandaríkjunum að meira en tvær miljónir Annamíta hafi dáið úr hungri á stríðsárunum — átta hundr- aðshlutar íbúanna, eða um það bil ferfalt fleiri en allir þeir Bandaríkja- menn sem féllu í báðum heimsstyrj- öldunum. Annamítar hafa verið taldir blíð- Iyndustu menn á jarðríki, en nú tóku þeir að gerast skæruliðar í örvænt- ingu þúsundum saman. Árásir voru gerðar á einangraðar franskar her- 317
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.