Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 17
sveitir Viet Minh á friðsamlegan hátt tekið allar stjórnarskrifstofur frá Hanoi til Saigon, skipulagt nýtt stj órnarkerfi og höfðu nú að heita niátti völd í öllu landinu. Japanir héldu sig í herbúðum sínum og skiptu sér ekki af neinu, svo að naumast kom til nokkurra átaka. Innbornir stjórnmálafangar voru leystir úr haldi, sömuleiðis gyðingar og and- fasistar af Evrópustofni. Aðeins frönsku hersveitirnar voru áfram í haldi. Þegar lýðveldið Vietnam hafði lýst yfir sjálfstæði sendi það orðsend- ingar til Frakklands, Bandaríkjanna — og raunar allra höfuðborga heims — og fór fram á viðurkenningu, aðild að Sameinuðu þjóðunum og heimild til að afvopna Japani. Á meðan þetta var að gerast sam- þykktu bandamenn í Potsdam að Frakkar ættu enn Vietnam. Yfirmenn bandamanna komust einnig að þeirri niðurstöðu að eitthvað þyrfti að gera fyrir Sjang Kæsék, sem bar sig upp undan því að hann væri ekki metinn að verðleikum. Því var kínversku þjóðernissinnunum fullnægt með því að leyfa þeim að afvopna japönsku herina í Indókína fyrir norðan sext- ánda breiddarbaug. í suðurhluta landsins áttu Bretar að vinna það verk, sem einskonar umboðsmenn I'rakka er síðar áttu einnig að taka við af hernámsliði Kínverja í norð- urhlutanum. Bandamenn höfðu ekki fyrir því að skýra Vietnam-mönnum StríS og friður í Vietnam frá því að Frakkar væru að koma aftur. Embættismenn lýðveldisins í Sai- gon fögnuðu fyrstu brezku liðssveit- unum sem andfasistískum banda- mönnum. Douglas Gracey hershöfð- ingi tók þegar upp samninga við yfir- mann Japana, Terauchi hershöfð- ingja. Gracey neitaði að ræða við vietnamska forustumenn sem vildu semja um samvinnu við afvopnun Japana. Samkvæmt fyrirmælum Breta leystu Japanir úr haldi 5.000 menn úr frönsku útlendingahersveitinni og þeir voru þegar í stað búnir vopnum. Þvínæst lýsti Gracey yfir hemaðar- ástandi og skipaði hersveitum og lög- reglu Vietnam-manna að rýma Saig- on. Fyrir dögun 23. september hrifs- uðu hinar endurvopnuðu útlendinga- hersveitir völdin og tóku ráðhúsið, þar sem nýja stjórnin hafði haft að- setur. Opinberar byggingar voru teknar með valdi, hundruð manna handtekin, göturnar lituðust blóði. Vietnam-menn tóku að verjast í út- hverfunum. Snemma í október komu nýjar franskar hersveitir með bandarískan vopnabúnað. Yfirráðasvæðið um- hverfis Saigon var aukið jafnt og þétt. í stað þess að Japanir væru af- vopnaðir mælti Gracey hershöfðingi svo fyrir að þeir skyldu taka þátt í að brjóta heimamenn á bak aftur. Sveitir Terauchis voru hervæddar á nýjan leik, og höfðu Frakkar og Jap- 319
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.