Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 18
Tímarit Máls og menningar anir nú að'eins skipt um hlutverk frá því sem áð'ur var. Enn streymdu franskar hersveilir lii Saigon, og í þeim var nú að finna þúsundir þýzkra nazista sem leystir höfðu verið úr haldi og teknir í útlendingahersveit- ina. Heimamenn voru beittir hvers- kyns harðrétti, og smám saman náðu F’rakkar tengslum við Kambodju, og írönsk yfirráð voru endurreist í Phnom Penh. Brátt var liðstyrkur Frakka kominn upp í 50.000 manna í landinu sunnanverðu, og þurfti nú ekki lengur á Bretum að halda. Grac- ey hershöfðingi þó hendur sínar af þeirri styrjöld sem þá þegar var köll- uð la sale guerre — sauruga styrj- öldin. Þegar hann sigldi brott söng liðið „Hin gömlu kynni gleymast ei“. Frökkum tókst aldrei að undiroka suðurhluta landsins að fullu, og í norðurhlutanum urðu þeir að Iosna við fjandsamlegar sveitir kínverskra þjóðernissinna, en þær voru fjand- samlegar vegna þess að allir Kínverj- ar, þjóðernissinnar jafnt sem komm- únistar, vildu heldur að Vietnam væri sjálfstætt en franskt. Ho Chi Minh, lciðtogi nýja lýðveldisins, hafði lengi fengið nokkra aðstoð frá Kú- omíntang, og kínversku herirnir heimiluðu stjórn Vietnams að fara með öll völd og koma upp höfuð- borg i Hanoi. Að lokum keyptu Frakkar með ærnum tilkostnaði (sem Bandaríkin greiddu) Kínverja til að kalla heim heri sína frá norðurhlut- anum. Vietnam-menn höfðu engan hug á því að lúta kínverskri stjórn, en þeg- ar kínversku herirnir fóru áttu þeir hvergi bandamenn. Ekkert ríki hafði sinnt orðsendingum lýðveldisins. Sameinuðu þjóðirnar svöruðu ekki umsókninni um aðild. Truman forseti svaraði með því að senda Frökkum í Saigon bandaríska hernaðaraðstoð sem nam að verðmæti miljónum doll- ara. Þegar Kínverjar bjuggu sig til brottfarar vildi stjórn Vietnams í Hanoi komast hjá frekari styrjöld í landi sem þegar var hrjáð af hung- ursneyð og leitaði samninga um ein- hverskonar sjálfsákvörðunarrétt und- ir yfirráðum Frakka. Frakkar vildu ekki fallast á „sjálf- stæði“. I samningum þeim sem Frakkar gerð'u við Ho Chi Minh í inarz 1946 var lýst yfir þvi að lýð- veldið Vietnam væri „frjálst ríki“, er hefði eigin ríkisstjórn, þing, her og fjármálastjórn en væri hluti af banda- ríkjum Indókína og „Franska ríkja- sambandinu“. Kambodja og Laos höfðu þegar verið skilin frá sem sér- stök ríki, en samningurinn gerði ráð fyrir almennri þjóðaratkvæðagreiðslu um „sameiningu“ Norður- og Suður- Vietnams (sem laut á ný herstjórn Frakka). Frakkar áttu að senda í hæsta lagi 15.000 manna her til norð- urhlutans til þess að taka þátt í gæzlu- störfum, ásamt 10.000 manna her 320
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.